Styrktu KA međ áskrift ađ Stöđ 2 Sport!

Fótbolti
Styrktu KA međ áskrift ađ Stöđ 2 Sport!
Nú geta núverandi áskrifendur einnig tekiđ ţátt!

Til ađ bregđast viđ breyttu umhverfi í íslenskri knattspyrnu vegna núverandi ađstćđna í íslensku samfélagi hafa KSÍ, ÍTF og Stöđ 2 Sport ákveđiđ ađ bjóđa upp á lausn sem bćđi aflar félögum í Pepsi Max deildunum nýrra tekna og eflir umfjöllun um deildirnar.

Stöđ 2 Sport mun ađ ţví miđi afhenda hverju félagi í Pepsí Max deildum 645 áskriftir ađ Stöđ 2 Sport Ísland, sem veitir ađgengi ađ umfjöllun Stöđvar 2 Sports um íslenskar íţróttir.

Međal efnis sem er á dagskrá á Stöđ 2 Sport Ísland á ţví tímabili er ađ óbreyttu eftirfarandi:

  • Pepsí Max deildin (kk og kvk)
  • Mjólkurbikar (kk og kvk)
    • Ţjóđadeildin
    • Umspil fyrir EM 2021 karla
    • Undankeppni EM 2022 kvenna
  • Olís deildin í handbolta (kk og kvk)
  • Domino's deildin í körfubolta (kk og kvk)

Ţú getur ţví styrkt Knattspyrnudeild KA á sama tíma og ţú fćrđ fullan ađgang ađ allri umfjöllun Stöđ 2 Sport um íslenskar íţróttir. Áskriftin kostar 3.990 krónur á mánuđi og er bindandi til 1. desember 2020. Hver áskrift mun fćra KA 6.470 krónur og munar ţví heldur betur um hvern einasta áskrifanda.

Athugiđ ađ ţetta tilbođ gildir einungis fyrir nýja áskrifendur en ekki ţá sem eru nú ţegar međ Stöđ 2 Sport pakkann.

Nú hefur veriđ bćtt viđ ađ ţeir sem eru nú ţegar áskrifendur geta bundiđ sig í áskrift nćstu 6 mánuđina og ţannig styrkt KA.

Smelltu hér til ađ skrá ţig í áskriftina

Mikilvćgt ađ haka viđ KA í ađildarfélag!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband