Sumarćfingar handboltans hefjast 2. júní

Handbolti

Handknattleiksdeild KA verđur međ sumarćfingar fyrir metnađarfulla og öfluga krakka. Ćfingarnar eru samstarfsverkefni unglingaráđs og meistaraflokka KA og KA/Ţórs og munu leikmenn meistaraflokka ţví ađstođa viđ ćfingarnar og miđla af sinni ţekkingu.

Í ár verđur sú nýbreytni ađ viđ bjóđum fleiri árgöngum ađ vera međ og eru ćfingarnar ađgengilegar fyrir krakka fćdd 2002-2011. Sumarćfingarnar hefjast ţriđjudaginn 2. júní og standa til 26. júní. Allar ćfingarnar verđa í KA-Heimilinu. Skráningarfrestur er til föstudagsins 29. maí og fer skráning fram á ka.felog.is.

Athugiđ ađ fyrstu vikuna fćrast ćfingar hjá 6. flokk kl. 13:15-14:15 yfir til kl. 14:15-15:15 vegna skólahalds.

Athugiđ einnig ađ fyrir yngstu iđkendurna, fćdd 2010 og 2011, er ćft á ţriggja vikna tímabili sem hefst 8. júní og lýkur 26. júní.

Styrktarćfingar verđa fyrir 3.-5. flokk og verđa ţćr í umsjá Egils Ármanns Kristinssonar. Ef einhverjar spurningar eru varđandi sumarćfingarnar skal hafa samband viđ Jónatan yfirţjálfara í netfanginu jonni@ka.is.

Verđskrá sumarćfinganna:

7. flokkur - 5.000 kr. (8. júní - 26. júní)
6. flokkur - 9.000 kr. (2. júní - 26. júní)
5. flokkur - 13.500 kr. (2. júní - 26. júní)
3.-4. flokkur - 15.000 kr. (2. júní - 26. júní)


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband