Sumarćfingar klárar og lokahóf í kvöld

Handbolti

Í kvöld klukkan 17:00 fer fram lokahóf yngriflokka í handbolta og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla iđkendur sem og foreldra til ađ mćta og taka ţátt í skemmtuninni. Ađ venju verđur mikiđ fjör, pizzuveisla og hinir ýmsu leikir í bođi.

Vetrarćfingunum í handboltanum er nú lokiđ en ţađ styttist í ađ sumarćfingar hefjist og hvetjum viđ alla áhugasama til ađ skrá sig sem fyrst og hefja strax undirbúning fyrir nćsta vetur. Skráning fer fram á ka.felog.is, ef einhverjar spurningar eru varđandi ćfingarnar skal hafa samband viđ Jónatan yfirţjálfara, jonni@ka.is.

Ćfingarnar munu hefjast ţriđjudaginn 4. júní og standa til 28. júní. Ćfingatímabiliđ er ţví 4 vikur og er ćft í KA-Heimilinu.

  Ţri Miđ Fim Fös
KK 2006-2008 13:00-14:00 styrkur 13:10 13:00-14:00  
KVK 2006-2008 14:30-15:30 styrkur 14:15 14:30-15:30  
KK 2003-2005 16:15-17:15 styrkur 07:00 16:15-17:15 styrkur 07:00
KVK 2003-2005 19:00-20:00 styrkur 07:00 19:00-20:00 styrkur 07:00


Verđ fyrir sumarćfingarnar er eftirfarandi:
Árgangar 2006-2008: 15.000 krónur
Árgangar 2003-2005: 20.000 krónur


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband