Sumarćfingarnar hefjast í dag!

Fótbolti

Sumarćfingar yngstu flokka KA í fótbolta hefjast í dag, ţriđjudaginn 7. júní, og má međ sanni segja ađ mikiđ fjör sé framundan. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu áhugasama eindregiđ til ađ koma og prófa!

Skráning fer fram í gegnum Sportabler, sportabler.com/shop/ka/fotbolti.

Nánari upplýsingar veitir Alli yfirţjálfari á alli@ka.is


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband