Sumarmót KA í handbolta um helgina

Handbolti
Sumarmót KA í handbolta um helgina
Ţađ verđur líf og fjör um helgina!

KA og KA/Ţór standa fyrir stórskemmtilegu handboltamóti á Akureyri um helgina fyrir 4. flokk karla og kvenna. Árlega fer iđulega mikill fjöldi ungra handboltamanna til Svíţjóđar á sumarmótiđ Partille Cup en ţađ er ţví miđur ekki í bođi í sumar og brá handknattleiksdeildin ţví á ţađ ráđ ađ halda álíka sumarmót hér á Akureyri. Slíkt mótahald vćri ekki hćgt ef ekki vćri fyrir frábćra styrktarađila KA, sem og ađkomu Akureyrarbćjar sem styrkti mótahaldiđ hjá félaginu. 

Alls keppa 14 kvennaliđ og 12 karlaliđ á mótinu og má heldur betur búast viđ miklu fjöri. Keppt er í KA-Heimilinu og Íţróttahöllinni auk ţess sem allir keppendur fara í bíó og sund á međan mótinu stendur.

Leikjaplan

Keppt er í tveimur deildum hjá báđum kynjum. Í báđum deildum karlamegin og í 2. deild kvennamegin leika 6 liđ ţar sem allir leika viđ alla. Hinsvegar í 1. deild kvenna er leikiđ í tveimur 4 liđa riđlum. Eftir ađ riđlakeppnin er búin mćtast efstu tvö liđin í hvorum riđli í undanúrslitum um sćti 1.-4. og sama fyrirkomulag er hjá neđri liđunum í baráttunni um sćti 5.-8.

Smelltu hér til ađ skođa leikjaplan mótsins

Viđ munum fćra inn úrslit eins fljótt og hćgt er og er hćgt ađ skođa stöđuna í mótinu hér fyrir neđan:

Stađan í 1. og 2. deild karla

Stađan í 1. deild kvenna

Stađan í 2. deild kvenna

Matur

Innifaldar máltíđir eru fjórar talsins: kvöldmatur föstudag, hádegis- og kvöldmatur laugardag og hádegismatur sunnudag. Morgunverđur er ekki innifalinn er góđ ađstađa er á gistiheimilinum til ţess ađ grćja ţađ. Eins er bakarí í miđbćnum sem hćgt er ađ versla viđ.

Maturinn er á veitingastađnum Bryggjunni.

Kvöldmatur á föstudag er frá 19:00-21:00 – og er hópnum skipt upp í 70 stk í hálftíma holl hvert á föstudaginn vegna annarra viđskiptavina á Bryggjunni.

Föstudagurinn 26. júní

Kvöldmatur - frá klukkan 19:00-21:00
Matarmikil kjúklingasúpa međ brauđi, nachosi og rifnum osti (rjómi, blađlaukur, paprika, kjúklingur, tómatar, karrý, hvítlaukur, laukur, krydd)

Laugardagurinn 27. júní 

Hádegismatur - frá klukkan 11:30-13:00
Kjúklingapasta međ hvítl. Brauđi.   (rjómi, sveppir, beikon, kjúklingur, brokkolí, hvítlaukur, krydd)

Kvöldmatur - frá klukkan 17:00-19:30
Lasagne međ brauđi og smjöri  (nautakjöt, tómatar, hvítlaukur, pasta, laukur, ostur, krydd)

Sunnudagurinn 28. júní

Hádegismatur - frá klukkan 11:30-13:00
Pizzahlađborđ (sósa, ostur, pepperoni, skinka, ananas, hakk, laukur, sveppir beikon)

Bíó

Bíósýningin er í Borgarbíó Akureyri og hefst hún kl. 19:45 á laugardaginn. Minni fólk á ađ vera skipulagt međ mat og bíó á laugardaginn, hvenćr hentar best til ţess ađ ná öllu.

Myndin sem er sýnd heitir My Spy. Hćgt verđur ađ kaupa tvennu (popp og gos/svala) á 500 kr í bíóinu og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ nýta ykkur ţađ kostatilbođ.

Sund

Frítt er í sund á laugardag og sunnudag fyrir keppendur í Akureyrarsundlaug. Framvísiđ keppnisarmbandinu til ţess ađ fá ađgang.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband