Sveinn Margeir framlengir út 2023

Fótbolti

Sveinn Margeir Hauksson og Knattspyrnudeild KA hafa framlengt samning sinn og er Sveinn nú samningsbundinn KA út sumariđ 2023. Ţetta eru frábćrar fréttir enda Sveinn gríđarlega efnilegur og öflugur leikmađur sem á framtíđina fyrir sér.

Ţrátt fyrir ađ vera ađeins 19 ára gamall er Sveinn Margeir í lykilhlutverki í KA liđinu og hefur spilađ í 14 af ţeim 15 leikjum sem KA liđiđ hefur leikiđ í sumar. Ţar áđur fór hann fyrir liđi Dalvíkur og er hann ţví kominn međ ansi mikla reynslu í meistaraflokki og verđur áfram gaman ađ fylgjast međ framgöngu ţessa öfluga leikmanns.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband