Svekkjandi tap á Meistaravöllum

Fótbolti
Svekkjandi tap á Meistaravöllum
Engin stig ţrátt fyrir góđan leik (Ţórir Tryggva)

KA sótti KR heim í 7. umferđ Pepsi Max deildar í gćr en leikurinn var síđasti leikurinn fyrir landsleikjahlé. Deildin hefur fariđ gríđarlega jafnt af stađ og ţví voru ansi mikilvćg ţrjú stig í bođi en KA var fyrir leikinn međ 9 stig en KR 11.

KR 1 - 0 KA
Kennie Chopart, KR ('52)
1-0 Hrannar Björn Steingrímsson ('68, sjálfsmark)

Leikurinn byrjađi fjörlega og ljóst ađ bćđi liđ voru mćtt til ađ sćkja sigur, heimamenn byrjuđu ögn betur en vörn KA var ţétt fyrir og gaf fá fćri af sér. KA liđiđ kom sér betur og betur í takt sóknarlega er leiđ á og Steinţór Freyr Ţorsteinsson fékk úrvalsfćri á 9. mínútu en skot hans fór yfir markiđ.

Ýmir Már Geirsson fékk einnig gott tćkifćri á ađ koma boltanum í netiđ undir lok hálfleiksins er boltinn skoppađi af varnarmanni KR til hans vinstra megin í teignum en fast skot hans fór rétt yfir markiđ. Hvorugu liđinu tókst ţví ađ skora í fyrri hálfleik og stađan ţví markalaus.

KA liđiđ í raun óheppiđ ađ vera ekki yfir og stađa liđsins vćnkađist strax í upphafi síđari hálfleiks er Kennie Chopart leikmađur KR fékk sitt annađ gula spjald er hann féll í teignum. Í kjölfariđ stýrđi KA liđiđ leiknum og ţjarmađi ađ heimamönnum sem vörđust vel og skipulega.

Ţađ var ţví ansi mikiđ áfall er Hrannar Björn Steingrímsson varđ fyrir ţví óláni ađ skora sjálfsmark á 68. mínútu eftir fyrirgjöf frá Arnţóri Inga Kristinssyni. KR-ingar bćttu viđ í vörninni eftir markiđ og ćtluđu greinilega ađ verja forskotiđ og ţađ skiljanlega.

Ţrátt fyrir mikinn sóknarţunga KA liđsins gekk strákunum illa ađ koma sér í góđ fćri en flestar sóknir liđsins enduđu međ fyrirgjöf inn í teig sem heimamönnum gekk vel ađ vinna úr. Í uppbótartíma fékk KA aukaspyrnu rétt utan viđ teiginn og Hallgrímur Mar Steingrímsson átti hörkuskot sem small í slánni alveg útviđ stöngina og KR slapp međ skrekkinn.

1-0 tap ţví stađreynd sem er hrikalega svekkjandi niđurstađa enda var spilamennska KA liđsins ađ mestu góđ. Strákarnir fengu nokkur úrvalsfćri á ađ koma boltanum í netiđ, ţá sérstaklega í fyrri hálfleik, en inn vildi boltinn ekki.

Tćpar tvćr vikur eru í nćsta leik sem er ansi fínt enda búiđ ađ vera gríđarlegt álag á liđinu sem og öllum liđum efstu deildar. KA liđiđ er međ 9 stig í 8. sćti deildarinnar en er ađeins tveimur stigum á eftir FH sem situr í 4. sćtinu og ţví enn gríđarleg spenna í ţessari skemmtilegu deild.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband