Telma framlengir og nýr samningur viđ Sparisjóđinn

Handbolti
Telma framlengir og nýr samningur viđ Sparisjóđinn
Telma Lísa í höfuđstöđvum Sparisjóđsins

Telma Lísa Elmarsdóttir hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór og er nú samningsbundin félaginu út tímabiliđ 2025-2026. Ţetta eru afar jákvćđar fréttir enda Telma sterk skytta sem og öflugur varnarmađur sem er uppalin hjá KA/Ţór.

Á sama tíma gerđi Sparisjóđur Höfđhverfinga nýjan samstarfssamning viđ KA/Ţór og kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir stuđninginn. Ţađ eru spennandi tímar framundan í kvennaboltanum hjá okkur ţar sem viđ munum byggja upp öflugt liđ á okkar ungu uppöldu stelpum.

Ţađ var ţví eina vitiđ ađ slá ţessum tveimur frábćru samningum upp saman og mynduđum viđ ţví Telmu í höfuđstöđvum Sparisjóđsins hér fyrir norđan. Telma sem er nýorđin 22 ára síđar lék fyrsta meistaraflokksleikinn veturinn 2018-2019 og hefur undanfarin ár unniđ sig upp í stćrra og stćrra hlutverk í liđinu.

Telma hefur nú leikiđ 85 leiki í deild, bikar og Evrópu fyrir KA/Ţór og ljóst ađ ţađ er stutt í tímamótaleik hjá henni. Hún hefur veriđ óheppin međ meiđsli en ávallt sýnt gríđarlegan karakter og komiđ sterk til baka. Ţađ er frábćrt ađ Telma sé búin ađ skrifa undir nýjan samning og verđur gaman ađ fylgjast áfram međ hennar framgöngu í liđi KA/Ţórs.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband