Ţjálfaraskipti hjá KA

Almennt | Fótbolti
Ţjálfaraskipti hjá KA
Bjarni og Tufa

Eins og fram hefur komiđ rennur starfssamningur Bjarna Jóhannssonar hjá knattspyrnudeild KA út í haust. Stjórn knattspyrnudeildar KA hefur ákveđiđ ađ leita á ný miđ í haust hvađ ţjálfun meistaraflokks félagsins rćđir. Í ljósi ţessa hafa ađilar orđiđ ásáttir um Bjarni hćtti ţjálfun liđsins og ađ Srdjan Tufedgzic (Tufa) ađstođarţjálfari KA taki viđ keflinu og muni stýra liđinu út tímabiliđ. Fyrsti leikur Tufa međ liđiđ er n.k. föstudag ţegar KA leikur viđ liđ Selfoss á Selfossi.

„Ţessi ákvörđun er tekin í mesta bróđerni og vináttu“ segir Eiríkur S. Jóhannsson formađur stjórnar knd. KA. „Bjarni hefur unniđ gott starf hjá félaginu og hjálpađ okkur viđ ađ undirbyggja félagiđ til frekari átaka og sést góđur árangur starfa hans fyrir KA í okkar góđu umgjörđ í félaginu. Ađ sjálfsögđu er ţađ okkur jafnt sem honum vonbrigđi ađ viđ séum ekki á betri stađ í deildinni en raun ber vitni en liđiđ sem hann hefur mótađ er sterkt og enn eru stig í pottinum sem ţarf ađ ná í hús. Ţađ hefur veriđ mjög gaman ađ vinna međ Bjarna, sem er frábćr ţjálfari auk ţess ađ vera mikill og dyggur KA mađur. Ég vil ţakka honum kćrlega fyrir samstarfiđ og veit ađ KA fólk mun taka vel á móti Bjarna í KA heimilinu og á vellinum í framtíđinni. Um leiđ óska ég Tufa alls hins besta í ţví starfi sem hann er nú ađ taka sér fyrir hendur. Viđ ţekkjum vel til starfa hans og munum styđja vel viđ hann og strákana í átökunum sem framundan eru“.

„Mér hefur liđiđ mjög vel hjá KA ţessi ţrjú ár sem ég hef veriđ hér. Hér hafa allir lagst á eitt viđ ađ byggja upp liđiđ og ţá einstaklinga sem í ţví eru. KA hefur sjaldan stađiđ eins vel hvađ mannskap varđar, hvort heldur sem er í meistaraflokki félagsins eđa yngri flokkum. Ég hef haft mikinn metnađ fyrir hönd félagsins og ţví ekki sáttur hve erfiđlega okkur hefur gengiđ ađ ná ţví markmiđi ađ koma liđinu í hóp bestu liđa landsins. Ég taldi best fyrir félagiđ og strákana í liđinu, ađ gefa Tufa tćkifćri á ađ taka viđ stjórninni á liđinu og kalla fram kraftinn sem í liđinu býr. Ég er ánćgđur međ ađ stjórn deildarinnar var mér sammála enda Tufa er topp mađur sem hefur stađiđ ţétt međ mér í starfi mínu hjá félaginu og hann á framtíđina tvímćlalaust fyrir sér sem stjórnandi knattspyrnuliđs á hćsta gćđaflokki. Ég óska honum og KA góđs gengis í framtíđinni“.  


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband