Ţór/KA í úrslit Lengjubikarsins

Fótbolti

Íslandsmeistarar Ţór/KA eru komnir í úrslit Lengjubikarsins eftir 1-0 sigur á Breiđablik í kvöld. Bćđi liđ eru ógnarsterk og er búist viđ miklu af ţeim í sumar enda voru ţetta tvö efstu liđin í Pepsi deildinni á síđasta tímabili.

Breiđablik 0-1 Ţór/KA 
0-1 Sandra Stephany Mayor, víti ('63)

Liđin gerđu 1-1 jafntefli í riđlakeppninni og var leikurinn í kvöld einnig spennuţrunginn. Blikastúlkur fengu vítaspyrnu í fyrri hálfleik en Helena Jónsdóttir í marki Ţórs/KA gerđi sér lítiđ fyrir og varđi spyrnuna glćsilega. Vítiđ var eđlilega besta fćri fyrri hálfleiks og var stađan 0-0 ţegar flautađ var til hálfleiks.

Ţađ var svo eftir rúmt kortér í síđari hálfleiks ađ okkar stúlkur fengu vítaspyrnu og Borgarstjórinn sjálfur, hún Sandra Mayor, gerđi engin mistök á punktinum og skorađi af öryggi. Breiđablik reyndi ađ koma til baka en Ţór/KA er ţekkt fyrir góđa varnarvinnu og gáfu stelpurnar fá fćri á sér og sigldu 0-1 sigri í höfn.

Stelpurnar eru ţví komnar alla leiđ í sjálfan úrslitaleikinn og mćta ţar annađhvort Stjörnunni eđa Val en ţau mćtast á sunnudag í hinum undanúrslitaleiknum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband