Ţór/KA og Hamrarnir mćtast í dag

Fótbolti

Ţađ má búast viđ fjörugum leik í Boganum í dag ţegar Ţór/KA og Hamrarnir mćtast í Kjarnafćđismóti kvenna klukkan 15:15. Bćđi liđ unnu sannfćrandi sigur í sínum fyrsta leik á mótinu auk ţess sem ađ liđin ţekkjast ansi vel.

Hamrarnir unnu 5-0 sigur á Tindastól á sama tíma og Ţór/KA vann 4-0 sigur á Völsung og má ţví reikna međ mörkum í leik dagsins. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta á leikinn en fyrir ţá sem ekki komast verđur hann í beinni á KA-TV og er hćgt ađ nálgast útsendinguna hér fyrir neđan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband