Ţór/KA sćkir ÍBV heim í dag

Fótbolti
Ţór/KA sćkir ÍBV heim í dag
Hörkuslagur í dag hjá stelpunum (mynd: Ţ.Tr)

Ţađ er meistaraslagur í Vestmannaeyjum í Pepsi deild kvenna í dag ţegar Íslandsmeistarar Ţórs/KA sćkja Bikarmeistara ÍBV heim. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og verđur virkilega áhugavert ađ fylgjast međ gangi mála enda hefur veriđ mikiđ líf í síđustu viđureignum liđanna.

Liđin mćttust í Meistari Meistaranna á KA-velli fyrir skömmu ţar sem okkar liđ vann mjög sannfćrandi 3-0 sigur međ tveimur mörkum frá Margréti Árnadóttur og einu frá Söndru Mayor.

Á síđustu leiktíđ voru leikir liđanna hinsvegar ákaflega jafnir og spennandi, fyrri leikurinn fór fram á Ţórsvelli og vann Ţór/KA 3-1 eftir ađ hafa skorađ tvö mörk á lokamínútunum. Vestmannaeyingar hefndu hinsvegar fyrir ţađ tap međ endurkomusigri í Eyjum en Ţór/KA leiddi 0-2 í hálfleik sem dugđi ekki ţví ÍBV vann á endanum 3-2.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband