Ţorrablót KA á laugardaginn, flott dagskrá

Almennt

Ţađ verđur heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu á laugardaginn ţegar Ţorrablót KA fer fram. Ţorrablót félagsins hafa vakiđ gríđarlega lukku undanfarin ár og lofum viđ skemmtilegri dagskrá og miklu fjöri eins og alltaf.

Enn er hćgt ađ tryggja sér miđa og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ panta ykkur miđa sem allra fyrst í netfanginu agust@ka.is en miđinn kostar einungis 6.000 krónur. Athugiđ ađ frítt er inn fyrir Bakverđi KA en ţeir ţurfa engu ađ síđur ađ hafa samband til ađ tryggja sér miđa.

Stebbi Jak og Andri Ívars úr föstudagslögunum verđa međ dúndurprógram auk ţess sem leikfélag VMA sýnir brot úr gríđarlega vel heppnađri Bugsí Malón sýningu sinni sem hefur slegiđ í gegn. Ţá munu ţau Ingvar Björn Guđlaugsson og Anna Hildur Guđmundsdóttir sjá um minni karla og kvenna.

Hefđbundinn ţorramatur verđur á bođstólum auk lambakjöts međ bernaise sósu ţannig ađ allir ćttu ađ geta belgt sig út af mat.

KA-Heimiliđ opnar klukkan 19:00 en borđhald hefst uppúr klukkan 20:00 og má búast viđ gríđarlegri stemningu og fjöri, hlökkum til ađ sjá ykkur!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband