Ţorrablót KA haldiđ 16. febrúar

Almennt

Ţađ verđur heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu laugardaginn 16. febrúar ţegar Ţorrablót KA fer fram. Ţorrablót félagsins hafa vakiđ gríđarlega lukku undanfarin ár og lofum viđ skemmtilegri dagskrá og miklu fjöri eins og alltaf.

Viđ munum kynna dagskrá kvöldsins er nćr dregur en međal annars munu ţeir Stebbi Jak og Andri Ívars úr föstudagslögunum halda uppi stuđinu međ sínu prógrami.

Miđaverđ er einungis 6.000 krónur og er hćgt ađ panta miđa í netfanginu agust@ka.is eđa í síma 849-3159. Síđustu ár hefur orđiđ uppselt á blótiđ og ţví um ađ gera ađ tryggja sér miđa sem fyrst, hlökkum til ađ sjá ykkur!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband