Ţrif eftir N1-mótiđ, óskum eftir ţér!

Fótbolti

Ţá er N1-móti KA lokiđ í ár og tókst afar vel til, fjölmargir KA-menn lögđu hönd á plóg til ađ láta ţetta risastóra mót ganga upp. Gríđarlegur fjöldi fólks var á svćđinu okkar enda er ţessi helgi orđin stćrsta ferđahelgi ársins hér á Akureyri.

Á morgun, sunnudag, kl. 12:00 ćtlum viđ svo ađ mćta í KA-Heimiliđ og ţrífa bćđi húsiđ sem og svćđiđ okkar. Viđ óskum eftir sem flestum til ađ koma og ađstođa enda vinna margar hendur létt verk. Ađ verki loknu verđur svo grillveisla fyrir ţá sem ađstođuđu.

Hlökkum til ađ sjá ykkur og á sama tíma ţökkum viđ fyrir frábćrt N1-mót!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband