Ţrír frá KA á úrtaksćfingum U16

Fótbolti
Ţrír frá KA á úrtaksćfingum U16
Elvar, Ívar og Valdi eru í U16 hópnum

KA á ţrjá fulltrúa í úrtakshóp U16 ára landsliđs Íslands í knattspyrnu sem ćfir dagana 17.-19. janúar nćstkomandi. Ţetta eru ţeir Elvar Máni Guđmundsson, Ívar Arnbro Ţórhallsson og Valdimar Logi Sćvarsson en ćfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirđi.

Strákarnir hafa allir veriđ viđlođandi landsliđshópinn undanfarin ár og hafa ţrátt fyrir ungan aldur allir fengiđ tćkifćri međ meistaraflokksliđi KA. Saman urđu ţeir Íslandsmeistarar í 4. flokki í fyrra og ljóst ađ ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţeirra framgöngu á nćstunni.

Ţá er Lorenzo Sindri Avalos einnig í hópnum en hann leikur međ San Jose Earthquakes en Lorenzo er međ mikla KA tengingu og hefur iđulega ćft međ KA á sumrin og gaman ađ sjá hann fá tćkifćriđ ásamt ţeim Elvari, Ívari og Valda.

Viđ óskum strákunum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband