Ţrír frá KA í U15 sem leikur gegn Finnum

Fótbolti
Ţrír frá KA í U15 sem leikur gegn Finnum
Elvar, Ívar og Nóel eru í hópnum

U15 ára landsliđ Íslands í knattspyrnu leikur tvo ćfingaleiki viđ Finna dagana 20.-24. september nćstkomandi. Hópurinn kemur saman til ćfinga ţann 18. september en leikirnir fara svo fram í Mikkeli í Finnlandi.

KA á ţrjá fulltrúa í hópnum en ţađ eru ţeir Elvar Máni Guđmundsson, Ívar Arnbro Ţórhallsson og Nóel Atli Arnórsson. Ţeir Elvar og Ívar hafa báđir fengiđ smjörţefinn af meistaraflokksliđi KA og ţá er hann Nóel í akademíu AAB í Álaborg í Danmörku.

Viđ óskum strákunum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis í ţessu spennandi verkefni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband