Ţrjár úr Ţór/KA á úrtaksćfingum U15

Fótbolti

Ţór/KA á ţrjá fulltrúa á úrtaksćfingum U15 ára landsliđs kvenna sem fara fram dagana 24.-26. febrúar nćstkomandi. Lúđvík Gunnarsson er ţjálfari landsliđsins og mun ţví stýra ćfingunum sem fara fram í Skessunni í Kaplakrika.

Stelpurnar sem voru valdar úr okkar röđum eru ţćr Ísabella Óskarsdóttir, Una Móeiđur Hlynsdóttir og Steingerđur Snorradóttir.

Viđ óskum ţeim til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband