Ţrjár valdar í landsliđsverkefni

Almennt

Ţrír leikmenn Ţór/KA hafa veriđ valdar í landsliđsverkefni í september. Sandra María var valin í lokahóp A-landsliđsins og Anna Rakel og Andrea Mist í lokahóp U19.

A-landsliđiđ leikur tvo heimaleiki gegn Slóveníu föstudaginn 16. september og ţriđjudaginn 20. september á Laugardalsvelli. Liđiđ situr í efsta sćti riđilsins međ fullt hús stiga međ markatöluna 29-0. Viđ hvetjum ţví alla sem eiga leiđ suđur ađ styđja stelpurnar og mćta á völlinn!

U19 ára liđiđ fer til Finnlands ţar sem ţađ tekur ţátt í undankeppni EM. Leikirnir fara fram 15., 17. og 20. september gegn Finnlandi, Fćreyjum og Kasakstan.

Til gamans má geta eins og oft hefur komiđ fram ţá ţjálfa Sandra María og Anna Rakel í yngriflokkum KA. Ţćr hafa gefiđ yngri stúlkum félagsins innblástur enda frábćrar fyrirmyndir.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband