Tilnefningar til Böggubikarsins, ţjálfara og liđa ársins

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak
Tilnefningar til Böggubikarsins, ţjálfara og liđa ársins
Arnór, Jóna og Rakel hlutu Böggubikarinn í fyrra

Böggubikarinn verđur afhendur í sjöunda skiptiđ á 93 ára afmćli KA í janúar. Alls eru sjö ungir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2020. Ţá verđur í fyrsta skiptiđ valinn ţjálfari og liđ ársins hjá félaginu og eru 6 liđ og 8 ţjálfarar tilnefndir til verđlaunanna.

Böggubikarinn

Böggubikarinn er farandbikar sem veittur er einstaklingum, pilti og stúlku, á aldrinum 16-19 ára sem ţykja efnileg í sinni grein en ekki síđur mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á ćfingum og í keppnum og eru bćđi jákvćđ og hvetjandi. Böggubikarinn er veittur í minningu Sigurbjargar Níelsdóttur, Böggu, sem fćdd var ţann 16. júlí 1958 og lést ţann 25. september 2011. Bróđir Böggu, Gunnar Níelsson, er verndari verđlaunanna en ţau voru fyrst afhend áriđ 2015 á 87 ára afmćli KA.

Tilnefnd í ár eru eftirfarandi:

Blakdeild - Sölvi Páll Sigurpálsson

Sölvi Páll kom haustiđ 2019 til KA frá Ţrótti Nes. Sölvi hefur spilađ sig inn í meistaraflokksliđ KA sem kantsmassari og er ađ verđa einn af okkar efnilegustu leikmönnum. Hann er til fyrirmyndar utan sem innan vallar og er međ gríđarlegan áhuga á íţróttinni. Hefur veriđ í yngri landsliđinum, en ekki hefur veriđ fariđ í neinar ferđir á ţessu ári útaf Covid. Hann er ungur og efnilegur leikmađur sem á framtíđina fyrir sér. Sölvi hefur orđiđ Ofurbikarmeistari BLÍ haustiđ 2020 sem og Meistari Meistaranna haustiđ 2019 međ KA.

Blakdeild - Jóna Margrét Arnarsdóttir

Jóna Margrét Arnarsdóttir er 17 ára uppalin KA kona sem spilar og ćfir međ meistaraflokki KA í blaki. Hún hefur ţrátt fyrir ungan aldur, ćft međ meistaflokknum frá árinu 2016, ţá einungis 12 ára gömul. Hún hefur átt fast sćti í meistaraflokksliđi KA undanfarin fjögur til fimm ár. Jóna Margrét var lykilleikmađur í KA liđinu ţegar ţćr unnu deildarmeistaratitilinn á nýliđnu tímabili, ţví miđur var ekki hćgt ađ klára tímabiliđ vegna covid – 19 veirunnar, og ţess vegna náđist ekki ađ spila um Íslandsmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Á árinu var hún kosin uppspilari ársins sem og efnilegasti leikmađurinn í Mizunodeildinni. Jóna Margrét byrjađi einnig ađ ţjálfa yngstu krakkana (U-10) í haust og stendur sig vel ţar. Jóna Margrét fór međ A-landsliđinu í blaki til Lúxemborgar á Novotel cup um áramótin ţar sem hún kom inná í öllum leikjunum og stóđ sig međ prýđi, en ţar vann liđiđ til bronsverđlauna. Ekki voru farnar fleiri landsliđsferđir á ţessu ári vegna kórónuveirunnar. Ţađ er morgunljóst ađ Jóna Margrét á framtíđina fyrir sér á blakvellinum en hún er ekki einungis sterkur leikmađur heldur einnig gríđarlega mikilvćg fyrir liđsheildina.

Handknattleiksdeild - Hildur Lilja Jónsdóttir

Hildur Lilja er einstakt dćmi um leikmann sem hefur allt međ sér. Hún er ađ springa úr hćfileikum, vill sífellt lćra meira og leggur einstaklega hart ađ sér í einu og öllu. Ađ auki býr hún yfir ţeirri náđargáfu ađ hafa tvö eyru sem hún notar til ađ hlusta og lćra. Hennar helsti löstur er ađ hún vill ćfa of mikiđ og erfitt ađ fá hana til ađ hćtta ađ ćfa ef ţannig ber viđ. Hún hefur virkilega háa tilfinningagreind, sérstaklega ef litiđ er til ţess ađ hún er ekki eldri en hún er. Hún skynjar umhverfi sitt einstaklega vel, leggur sig fram viđ ađ öllum líđi vel á ćfingu og veitir ţeim skjól og styrk sem á ţurfa ađ halda. Innan félagsins leggur hún sig 100% fram viđ öll ţau störf sem óskađ er af henni, ţjálfar yngri krakka og nýtur sín gríđarlega vel ţar. Síđastliđiđ keppnistímabil ţá í 4.flokki sem varđ deildarmeistari í 2.deild, var hún einnig í stóru hlutverki í 3.flokks liđi KA/Ţórs sem náđi ţeim frábćra árangri ađ komast alla leiđ í bikarúrslit. Ţá var Hildur valin í U-16 landsliđiđ í sumar og spilađi sína fyrstu landsleiki í Fćreyjum.

Handknattleiksdeild - Ísak Óli Eggertsson

Ísak hefur bćtt sig gríđarlega á síđustu tveimur árum međ dugnađi og metnađi. Hann var verđlaunađur međ ţví ađ vera valinn í U-16 ára landsliđshóp á árinu en hann er einkar frambćrilegur handboltamađur og getur heldur betur náđ langt í greininni haldi hann áfram á sömu braut. Ísak er flott fyrirmynd, mćtir á allar ćfingar og gerir allt sem ţjálfarinn biđur hann um. Hann er einnig frábćr liđsmađur og hvetur liđsfélaga sína áfram međ jákvćđi. Hann er gríđarlega ósérhlífinn og er alltaf tilbúinn ađ hjálpa til viđ hin ýmsu störf innan félagsins. Auk ţess ađ ćfa vel ţá er hann einnig ađ ţjálfa yngri krakka félagsins og gerir ţađ mjög vel og er mjög vel liđinn ţar.

Júdódeild - Hannes Snćvar Sigmundsson

Hannes hefur ćft júdó frá blautu barnsbeini og lengst af hér á Akureyri, fyrir utan eitt ár í Ţýskalandi, og er til fyrirmyndar á öllum sviđum. Félagslega sér hann til ţess ađ ţađ sé ekki langt í húmor og gleđi, en aldrei á kostnađ einbeitingar og vandvirkni ţegar kemur ađ ţví ađ leggja inn vinnu og erfiđi. Hannes er einstaklega góđur júdómađur tćknilega og hefur í vetur veriđ ađ styrkja sig međ aukaćfingum í styrk sem og ţreki. Aukinn styrkur ofan á framúrskarandi tćkni hefur komiđ honum á annađ stig í íţróttinni og međ ţví hefur hann sýnt ađ ţađ vantar ekkert upp á metnađ og vinnusemi, sem er grundvöllur fyrir ţví ađ ná langt. Hann rífur međ sér ađra iđkendur á aukaćfingar og er ţađ hugarfar smitandi fyrir íţróttafélagiđ sem heild. Hann er lykil iđkandi sem slíkur og byggjast félög upp í kringum ţannig einstaklinga. Einnig er hann duglegur ađ leiđbeina yngri iđkendum á ćfingu og hefur hjálpađ ţeim ađ ţróa fćrni sína hrađar og betur fyrir vikiđ. Hannes er ađ banka á dyrnar á landsliđinu og á heima á öllum mótum á norđurlöndum sem öflugur keppandi sem er ađ bćta sig međ hverri ćfingu og hefur í raun engin takmörk fyrir ţví hversu langt hann getur náđ. Hann hefur sýnt ađ hann hefur metnađinn og vinnusemina til ađ gera alla ţá aukavinnu sem ţarf til ađ ná árangri. Hannes er iđkandi sem bćtir ekki einungis ađra á ćfingu, heldur auđveldar hann starf mitt sem ţjálfara og ţađ eitt og sér er gulls í gildi. Međ stuđningi ţjálfara, íţróttafélagsins og samfélagsins okkar mun Hannes halda áfram dafna sem íţróttamađur, einstaklingur og leiđtogi.

Knattspyrnudeild - Lilja Björg Geirsdóttir

Lilja Björg er KA-mađur í húđ og hár. Lék upp alla yngri flokka KA og í kjölfariđ međ Ţór/KA og Hömrunum. Hún er grjótharđur varnarmađur og flottur leiđtogi innan sem utan vallar. Hún er frábćr liđsfélagi og góđ fyrirmynd enda hefur hún mikinn metnađ. Öll ţau verkefni sem hún tekur sér fyrir hendur gerir hún eins vel og hćgt er. Í sumar var hún fyrirliđi Hamranna í 2. deild og stýrđi hún liđinu vel. Hún lék 14 leiki í deild og bikar. Hamrarnir eru varaliđ Ţór/KA sem gegnir mikilvćgu hlutverki í kvennaboltanum á Akureyri.

Knattspyrnudeild - Sveinn Margeir Hauksson

Sveinn Margeir er Dalvíkingur sem kom fyrst til félagsins 14 ára en eftir 3. fl fékk hann dýrmćta reynslu međ meistaraflokki Dalvíkur/Reynis áđur en hann kom aftur í KA haustiđ 2019. Hann er sóknarsinnađur miđjumađur sem verđur gaman ađ fylgjast međ í framtíđinni. Hann er tćknilega góđur međ góđar sendingar og skot. Utanvallar er hann til fyrirmyndar, hugsar vel um sig og kemur vel fyrir. Sveinn Margeir ţeytti frumraun sína í Pepsi Max deildinni í sumar. Hann byrjađi í litlu hlutverki ađ fá mínútur hér og ţar en međ góđri frammistöđu vann hann sér inn sćti í byrjunarliđinu sem hann hélt ţangađ til mótiđ var blásiđ af. Hann spilađi samtals 16 leiki í deild og 2 leiki í bikar og skorađi eitt mark í sumar.

Liđ ársins

Blakdeild - Meistaraflokkur kvenna

Meistaraflokkur kvenna í blaki vann deildarmeistaratitilinn og ofurbikarinn á síđasta tímabili en ţađ voru einu titlarnir sem hćgt var ađ vinna vegna covid. Stelpurnar hafa sýnt međ miklum aga og dugnađi ađ ţćr eru eitt besta blakliđiđ á landinu síđustu ár og urđu Íslands-,Bikar- og Deildarmeistarar tímabiliđ ţar áđur. Ţegar eldri leikmenn detta út koma nýjar og efnilegar stelpur inn og fylla í spor ţeirra fyrrnefndu.

Handknattleiksdeild - Meistaraflokkur kvenna

Meistaraflokkur kvenna í KA/Ţór náđi ţeim frábćra árangri á árinu 2020 ađ komast í bikarúrslit í fyrsta skiptiđ í sögu félagsins. Ţar beiđ liđiđ lćgri hlut gegn stórliđi Fram eftir hetjulega baráttu. Stutt er síđan KA/Ţór skiptist á ađ leika í utandeild og Íslandsmóti og hefur veriđ unniđ gríđarlega gott starf í kringum liđiđ á undanförnum árum. Stelpurnar hófu svo núverandi tímabil á ţví ađ hefna fyrir tapiđ í bikarúrslitunum og lögđu Fram ađ velli í leik Meistara meistaranna og tryggđu ţar sem fyrsta titilinn í sögu liđsins. Ţá er liđiđ í topp 5 í Olísdeildinni og ćtlar sér í úrslitakeppnina í vor ef covid leyfir.

Handknattleiksdeild - 4. flokkur karla yngri

Ţessi hópur drengja hefur ekki tapađ nema einum handboltaleik undanfarin ţrjú ár. Ţeir stóđu uppi sem deildarmeistarar er mótiđ var flautađ af í vor vegna covid og voru nýbúnir ađ tryggja sér bikarmeistaratitilinn međ frćknum sigri í Laugardalshöllinni. Ţeir hefđu eflaust gert harđa atlögu ađ Íslandsmeistaratitilinum hefđi ţađ veriđ í bođi. Samstilltur hópur sem getur náđ langt í handboltanum á nćstu árum.

Knattspyrnudeild - 4. flokkur karla

Strákarnir í 4. flokki gerđu mjög vel sumariđ 2020. A-liđ flokksins varđ Íslandsmeistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleik á Greifavellinum. Styrkur Íslandsmeistarana er hugarfar, metnađur, samvinna, samspil, einstaklingshćfileikar og hversu margir öflugir drengir eru í flokknum gerđi ţađ ađ verkum ađ ţeir voru fremstir međal jafningja í sumar. Titillinn var hápunktur flokksins en bakviđ hann voru allir 50 drengirnir sem voru til fyrirmyndar í einu og öllu frá fyrsta degi á tímabilinu. Strákarnir tóku vel á ţví hvort sem um var ađ rćđa á fótboltaćfingum, leikjum eđa í covid-pásunni í vor.

Knattspyrnudeild - 6. flokkur karla

Strákarnir í 6. flokki voru heldur betur flottir á árinu 2020. Flokkurinn var fjölmennasti flokkur félagsins en 70 efnilegir knattspyrnudrengir ćfđu og léku međ flokknum. KA var međ fjögur öflug eldra árs liđ á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. Hápunkturinn á mótinu og sumrinu var ţegar ađ KA-1 vann úrslitaleikinn um Orkumótstitilinn í ćsispennandi leik gegn HK ţar sem eina mark leiksins var svo gott sem flautumark hjá okkar mönnum. En okkar menn stóđu sig ekki einungis vel í Eyjum en ţeir fóru í skemmtilega ferđ til Reykjavíkur í febrúar, yngra áriđ spiluđu flottan fótbolta á Set-mótinu í júní og í júlí var allur flokkurinn í markastuđi á Gođamótinu.

Knattspyrnudeild - 6. flokkur kvenna

Stelpurnar í 6. flokki voru virkilega öflugar á árinu 2020. Hópurinn saman stóđ af miklum snillingum innan sem utanvallar en um 40 efnilegar knattspyrnustúlkur ćfđu međ flokknum. KA var međ sex vel spilandi og skemmtileg liđ úr 6. flokki á Símamótinu. Hápunkturinn á mótinu og sumrinu var ţegar ađ KA-1 vann öruggan sigur á ÍR í úrslitaleiknum um Símamótstitilinn.
Stelpurnar stóđu sig einnig virkilega vel á Gođamótinu í byrjun tímabilsins og Steinullarmóti Tindastóls í júní og eiga svo sannarlega framtíđina fyrir sér.

Ţjálfari ársins

Blakdeild - Miguel Mateo Castrillo

Miguel Mateo Castrillo hefur ţjálfađ kvennaliđ KA síđan áriđ 2018 og unniđ međ ţeim fimm titla. Á síđasta tímabili vann liđiđ Mizunodeildina og ofurbikarinn en ţví miđur voru ekki fleiri titlar í bođi ţađ tímabiliđ vegna covid. Mateo hefur náđ gríđarlega góđum árangri međ liđiđ sem og lađađ til KA nýja leikmenn bćđi erlenda sem innlenda sem er gríđarlega dýrmćtt fyrir liđiđ. Hann sýnir mikinn áhuga af ţjálfun og má ţađ bćđi sjá utan sem innan vallar, fyrir leiki er hann búinn teikna upp allar mögulegar útkomur leiksins og sést öll sú vinna á titlunum sem safnast hefur eftir komu hans.

Blakdeild - Paula del Olmo Gomez

Paula hefur komiđ sterk inn í ţjálfun yngri flokka KA í blaki en síđasta vetur sá hún um ţjálfun nánast allra yngri flokka auk ţess ađ vera annar af ţjálfurum 1. deildarliđs KA. Međ tilkomu Paulu hefur iđkendafjöldinn í blakinu aukist gríđarlega enda er hún mjög vinsćl međal sinna iđkenda. Hún sýnir mikinn metnađ í starfi sínu og sinnir ţví af ákafa. Gott dćmi um styrkleika hennar sem ţjálfara er ađ á síđasta krakkablakmóti voru heil 10 liđ frá KA ađ keppa.

Handknattleiksdeild - Heimir Örn Árnason og Stefán Árnason

Heimir og Stefán eru tilnefndir saman frá handknattleiksdeild KA ţar sem ţeir ţjálfa saman 4. flokk karla sem náđi ótrúlega góđum árangri síđasta vetur. Yngra áriđ í 4. flokki síđastliđinn vetur hefur ekki tapađ nema einum leik undanfarin ţrjú ár og ţegar mótiđ var flautađ af í vor vegna covid voru ţeir deildarmeistarar og nýorđnir bikarmeistarar. Heimir og Stefán eru frábćrir saman međ ţennan aldur drengja og sýna mikinn metnađ í sínum störfum. Ţeir nýta allar auka mínútur til ţess ađ taka auka ćfingar međ flokkinn sem sýnir sig best á árangri hans. En eins og vitađ er ađ ţá er árangur ekki allt. Góđur mórall er í flokknum sem ţeir ţjálfa og töluverđur agi. Hópurinn er vel samanstilltur og ţeir eru ekki ađeins ađ ala upp flotta handboltamenn heldur einnig frábćra KA-menn!

Júdódeild - Adam Brands Ţórarinsson

Adam hefur gefiđ blóđ, svita og tár í júdódeild KA og sem ţjálfari sem gefur part af sjálfum sér hverjum einasta iđkanda ţá sést ţađ á ţeim sem hann hefur kennt. Ţađ er merki um góđan ţjálfara ţegar hann sést í tćkni og hreyfingum iđkenda sinna en án ţess ţó ađ steypa alla í sama mót ţá finnur hann sérstöđu hvers einstaklings fyrir sig og skerpir á styrkleikum ţeirra. Frá Adam hafa komiđ ótal Íslandsmeistarar og landsliđsmenn og stöđug bćting hjá ţeim sem hafa notiđ góđs af leiđsögn hans, hvort sem viđkomandi er 6 ára eđa 47 ára. Adam lét af störfum eftir vorönn og eru engar ýkjur ađ segja ađ júdó á Akureyri vćri ekki í ţeirri mynd sem ţađ er í dag án hans, ef ţađ vćri ţá eitthvađ yfir höfuđ, og stendur júdódeild KA honum ćvinlega í ţakkarskuld fyrir óeigingjarnt starf hans.

Júdódeild - Berenika Bernat

Berenika hefur náttúrúlega leiđtoga hćfileika sem hafa nýst henni vel í starfi ţjálfara, sem í bland viđ nćmni á ţörfum hvers einstaklings fyrir sig, hefur skapađ góđa heild stelpna á aldrinum 10 til 14 ára. Hópur sem hefur fariđ stćkkandi og sýnt miklar bćtingar síđan Berenika tók viđ og leitt áfram í gegnum sorgir og sigra. Í íţrótt ţar sem erfiđara reynist ađ fá stúlkur til ađ taka ţátt og verđa partur af hefur Berenika skapađ öruggt umhverfi međ festu og gjafmildi í senn sem hefur leitt til ţess ađ ţessi hópur hefur náđ ađ festast í sess og blómstra.

Knattspyrnudeild - Ađalbjörn Hannesson

Alli hefur ţjálfađ yngriflokka KA í knattspyrnu síđan 2006 fyrir utan ţriggja ára stopp hjá Breiđablik 2010-2013. Alli er einkar natinn viđ yngstu iđkendur félagsins, sem og elstu en hann er mjög metnađarfullur og hefur sinnt sínu starfi ađ mikilli alúđ frá ţví ađ hann tók viđ starfi yfirţjálfara yngriflokka KA. Alli ţjálfađi strákana í 4. og 5. flokki tímabiliđ 2019/2020 og í haust tók hann viđ strákunum í 7. flokki og krökkunum í 8. flokki. Alli er einnig yfirţjálfari yngri flokka KA sem náđu sínum besta árangri frá upphafi síđastliđiđ sumar ef horft er í árangur á mótum. Hans helsti árangur á vellinum var ađ stjórna strákunum í 4. flokki karla A-liđa til Íslandsmeistaratitils og strákunum í 6. flokki til sigurs á Orkumótinu í Vestmannaeyjum.

Knattspyrnudeild - Andri Freyr Björgvinsson

Andri Freyr hefur ţrátt fyrir ungan aldur ţjálfađ yngriflokka KA í knattspyrnu síđan 2012. Andri Freyr er öflugur ţjálfari og vel liđinn af iđkendum og öđrum ţjálfurum félagsins. Hann er metnađarfullur, duglegur og fćr ţjálfari sem nćr vel til iđkenda enda alltaf hress og kátur. Andri Freyr ţjálfađi stelpurnar í 5. og 6. flokki og krakkana í 8. flokki tímabiliđ 2019/2020. Í haust hélt hann áfram međ stelpurnar í 5. og 6. flokki ásamt ađ ţví ađ ţjálfa strákana í 7. flokki. Hans helsti árangur sumariđ 2020 var ađ stjórna stelpunum í 6. flokki til sigurs á Símamótinu. Hann gerđi einnig mjög vel međ stelpurnar í 5. flokki kvenna sem voru virkilega öflugar í Vestmannaeyjum og á Íslandsmótinu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband