Tómas og Áki framlengja viđ KA

Fótbolti
Tómas og Áki framlengja viđ KA
Frábćrt ađ halda ţessum öflugu köppum í KA!

Knattspyrnudeild KA framlengdi í dag samninga sína viđ ţá Áka Sölvason og Tómas Veigar Eiríksson. Báđir eru ţeir uppaldir hjá félaginu og eru ţetta afar jákvćđar fréttir en strákarnir eru flottir karakterar og miklir félagsmenn.

Áki sem er tvítugur skrifađi undir samning sem gildir út sumariđ 2022 en hann hefur leikiđ fjóra leiki í deild og bikar fyrir KA. Síđasta sumar lék hann međ Magna Grenivík og hjálpađi liđinu ađ halda sćti sínu í Inkasso deildinni.

Tómas Veigar er 21 árs og hann gerđi samning út sumariđ 2021. Síđasta sumar lék hann bćđi međ Magna sem og KF en síđarnefnda liđiđ tryggđi sér sćti í 2. deildinni međ flottum árangri á nýliđnu sumri.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband