Toppslagur hjá Ţór/KA í kvöld!

Fótbolti
Toppslagur hjá Ţór/KA í kvöld!
Agnes Birta og stelpurnar eru klárar í slaginn!

Ţađ fer fram stórleikur á Origovellinum viđ Hlíđarenda í kvöld ţegar Ţór/KA sćkir Íslandsmeistara Vals heim í Pepsi Max deild kvenna. Bćđi liđ eru međ fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sumarsins og ţurfa á sigri ađ halda til ađ halda í viđ Breiđablik sem er međ ţrjá sigra eftir ţrjá leiki.

Stelpurnar okkar hafa komiđ mörgum á óvart međ stórkostlegri byrjun sinni á tímabilinu en ţađ er ljóst ađ verkefni kvöldsins verđur ansi krefjandi enda Valur međ hörkuliđ. En spilamennska Ţórs/KA í fyrstu tveimur leikjunum hefur sannađ ţađ ađ stelpurnar geta svo sannarlega mćtt af fullum krafti gegn Valsliđinu og gert ţeim lífiđ leitt.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta á Origovöllinn og styđja okkar frábćra liđ til sigurs, áfram Ţór/KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband