Toppslagur í blaki kvenna á miđvikudaginn

Blak
Toppslagur í blaki kvenna á miđvikudaginn
Risaleikur framundan (mynd: Ţórir Tryggva)

KA tekur á móti Aftureldingu á miđvikudaginn klukkan 20:15 í uppgjöri toppliđanna í Mizunodeild kvenna í blaki. Međ sigri getur KA liđiđ nánast klárađ deildina en Mosfellingar ţurfa á sigri ađ halda til ađ halda baráttunni á lífi.

KA liđiđ hefur unniđ alla 10 leiki sína í deildinni og er međ 29 stig á toppi deildarinnar en Mosfellingar eru međ 24 stig í 2. sćtinu. Afturelding getur ţví galopnađ toppbaráttuna međ sigri. Ţetta er einn mikilvćgasti leikur tímabilsins og ekki spurning ađ viđ ţurfum á ţér ađ halda í stúkunni, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband