Tryggjum stelpunum oddaleik!

Handbolti

KA/Ţór og Valur mćtast í fjórđa leik liđanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta í KA-Heimilinu á morgun, laugardag, klukkan 15:00. Valur leiđir einvígiđ 1-2 eftir sigur á Hlíđarenda í gćr eftir afar sveiflukenndan leik.

Ţađ er ţví alveg klárt ađ viđ ţurfum ađ fjölmenna í stúkuna og styđja stelpurnar til sigurs. Međ sigri tryggjum viđ hreinan oddaleik um sćti í lokaúrslitunum og ţađ er alls ekki í bođi ađ tapa í KA-Heimilinu!

Viđ ćtlum ađ byrja daginn snemma og byrjum ađ selja grillađa hamborgara klukkan 14:00 og ţví eina vitiđ ađ mćta snemma og taka strax ţátt í stemningunni, ţetta er okkar dagur gott fólk!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband