Tveir góđir sigrar hjá 4. fl. kvenna um helgina

Handbolti
Tveir góđir sigrar hjá 4. fl. kvenna um helgina
Stelpurnar brugđu á leik á öskudeginum

4. flokkur kvenna í handbolta spilađi loksins, eftir tćplega árs biđ, leik á Íslandsmótinu í handbolta. 4. flokkurinn er nokkuđ fjölmennur í ár og tefla ţćr ţví fram ţremur liđum. Um helgina átti KA/Ţór 2 leik gegn Fjölni/Fylki 1 og sama dag spilađi svo KA/Ţór 3 gegn Fjölni/Fylki 2.

KA/Ţór 2 byrjađi leikinn mun betur en gestirnir og náđi fljótt undirtökunum í leiknum. Varnarlega voru ţćr nokkuđ sterkar, en vantađi alltaf ţetta litla skref til ađ loka alveg á gestina. Sem betur fer var markmađur heimastúlkna, Telma Ţórhallsdóttir, búin ađ taka lýsiđ sitt í morgun og varđi hvert skotiđ á fćtur öđru. Ţannig ađ ţegar vörnin opnađist, var bara hálfur sigur unninn hjá gestunum.

Sóknarleikurinn var nokkuđ stirđur en međ smá ţjösni náđu ţćr ađ opna vörn gestanna en grćddu ţó mest á ţví ađ keyra hratt upp ítrekađ og ná inn auđveldum mörkum ţannig. Smám saman fór vörnin ađ ţéttast og sóknin ađ smyrjast. Lokatölur voru 25-15 KA/Ţór 2 í vil.

Strax á eftir spiluđu stelpurnar í KA/Ţór 3 gegn Fjölni/Fylki 2. Ţađ var heldur óţćgileg stađa sem blasti viđ liđi KA/Ţór 3 fyrir leik en báđir markmenn liđsins voru fjarverandi. Önnur landfrćđilega heft, stödd í Reykjavík af öllum stöđum og hin tók upp á ţví ađ veikjast kvöldiđ fyrir leik (hefur gleymt lýsinu sínu um morguninn). Hulda línumađur dró stutta stráiđ og tók ţađ á sig ađ fara í rammann. Gestirnir byrjuđu mun betur og komust í 4-0 og útlit fyrir erfiđan leik hjá heimastúlkum. Sérstaklega ţar sem línumađurinn í markinu virtist hafa mjög takmarkađan áhuga á ađ verđa fyrir boltanum og forđađi sér í hvert skipti sem bolta var kastađ ađ markinu.

Viđ ţetta mótlćti ţéttist vörnin til muna og áhorfendur fóru ađ vorkenna gestunum, enda gestrisni heimastúlkna ákaflega lítil í hvert skipti sem einhver af gestunum vogađi sér inn fyrir punktalínu. Sóknarlega var eilítiđ basl á heimastúlkum en ţeim óx ţó ásmegin ţegar leiđ á leikinn. Ţó ţađ hafi vissulega ekki hjálpađ ađ markvörđur gestanna gerđi í ţví ađ vera fyrir heiđarlegum tilraunum KA/Ţórs 3 ađ koma boltanum í netiđ.

Međ ótrúlegri baráttu heimastúlkna náđu ţćr ađ minnka muninn niđur í 3 mörk rétt fyrir hálfleik, stađan ţví 8-11 fyrir gestina, sem var eilítiđ undarlegt í ljósi ţess ađ stađan í markvörslu var 1-11 fyrir gestunum.

Í síđari hálfleik var líkt og Hulda línumađur hefđi náđ sér í lýsisflöskuna í hléinu og fór hún ađ verja hvert skotiđ á fćtur öđru. Ţađ er óhćtt ađ fullyrđa ađ hún hafi hreinlega lokađ markinu á stórum kafla síđari hálfleiks. Vörnin hélt áfram ađ vera virkilega ţétt og sóknarleikur heimastúlkna lagađist jafnt og ţétt. KA/Ţór nćr ađ jafna ţegar tvćr mínútur eru eftir í 17-17 og Hulda línumađur ver síđan víti í kjölfariđ.

KA/Ţór fer upp og Hrafnhildur Sigurbjörnsdóttir skorar sitt fyrsta mark á ferlinum (hún byrjađi ađ ćfa handbolta í vetur sumsé og ţetta var hennar fyrsti leikur) og kemur KA/Ţór í 18-17. Ađ sjálfsögđu ver Hulda nćsta skot á eftir og KA/Ţór međ boltann. Gestirnir fara í mađur á mann til ađ freista ţess ađ stela boltanum fljótt aftur en 5. flokks meistararnir, Kristín og Kristín létu ekki bjóđa sér slíka veislu tvisvar og tryggđu heimastúlkum afskaplega sćtan tveggja marka sigur, 19-17.

Ţađ var alvöru karakter sigur sem ţćr buđu upp á í ţessum leik og eiga ţćr mikiđ hrós skiliđ. Hulda línumađur fćr mikiđ hrós fyrir frábćran leik í stöđu sem hún er ekki vön en hún leysti ţá stöđu frábćrlega.

Heilt yfir voru báđir leikirnir virkilega vel spilađir, miđađ viđ hversu ryđgađar ţćr voru. Vörnin sýndi flotta takta í báđum liđum og sóknin smurđist hćgt og bítandi. Ţađ mun taka ţćr nokkra leiki ađ ná almennilega taktinum, en byrjunin lofar góđu.

Stefán Guđnason, ţjálfari 4. flokks KA/Ţórs


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband