Tveir sigrar og eitt tap í Fćreyjum

Blak
Tveir sigrar og eitt tap í Fćreyjum
Hópurinn sem fór til Fćreyja (mynd: BLÍ)

Íslenska karlalandsliđiđ í blaki lék í Evrópukeppni Smáţjóđa sem var haldin í Fćreyjum og átti KA alls fjóra fulltrúa í hópnum. Ţeir Birkir Freyr Elvarsson og Gunnar Pálmi Hannesson léku međ liđinu og ţeir Filip Pawel Szewczyk og Miguel Mateo Castrillo stýrđu liđinu.

Landsliđshópurinn var töluvert breyttur frá Smáţjóđaleikunum í vor og var gaman ađ sjá hvernig hinir fjölmörgu nýliđar stóđu sig í verkefninu. Strákarnir hófu leik gegn Skotlandi og gerđu sér lítiđ fyrir og unnu 1-3 sigur eftir ađ Skotar höfđu unniđ fyrstu hrinuna. Hrinurnar enduđu 19-25, 25-22, 25-23 og 25-22.

Ţví nćst vann liđiđ 3-0 sigur á Grćnlendingum sem strákarnir ţurftu ađ hafa töluvert fyrir en hrinurnar fóru 26-24, 25-21 og 25-20. Framundan var ţví úrslitaleikur gegn Fćreyingum ţar sem Ísland dugđi ađ vinna tvćr hrinur til ađ vinna mótiđ.

Heimamenn tóku fyrstu hrinuna 22-25 en Íslenska liđiđ jafnađi í 1-1 međ 25-21 sigri í nćstu hrinu. En ţađ dugđi ekki ţví Fćreyingar unnu ţriđju hrinuna 22-25 og í kjölfariđ ţá fjórđu 22-25 og leikinn ţar međ 1-3.

Á sama tíma unnu Skotar liđ Grćnlands og ţví enduđu Ísland, Fćreyjar og Skotland öll međ tvo sigra og eitt tap. Íslenska liđiđ reyndist međ slakasta árangurinn af ţeim ţremur og ţurfti ţví ađ sćtta sig viđ bronsiđ en ţađ voru hinsvegar Skotar sem fóru heim međ gulliđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband