Tvö stórmót í lyftingum í KA um helgina

Lyftingar

Lyftingadeild KA stendur í stórrćđum um helgina en deildin heldur tvö stórmót í KA-Heimilinu. Á laugardeginum fer fram Íslandsmeistaramót í réttstöđulyftu og á sunnudaginn fer fram sumarmót LSÍ og KA í ólympískum lyftingum.

Hasarinn verđur í beinni á KA-TV en viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem áhuga hafa ađ kíkja upp í KA-Heimili og upplifa stemninguna á ţessum mögnuđu mótum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband