U-20 endađi í 10. sćti á HM

Handbolti
U-20 endađi í 10. sćti á HM
10. sćti á HM er frábćr árangur

U-20 ára kvennalandsliđ Íslands lék í dag lokaleik sinn á HM í Ungverjalandi er liđiđ mćtti Króatíu í leik um 9. sćtiđ á mótinu. Stelpurnar mćttu sterku liđi Noregs í 16-liđa úrslitum keppninnar í gćr í svakalegum leik. KA/Ţór átti tvo fulltrúa í hópnum en ţađ voru ţćr Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guđmundsdóttir.

Íslenska liđiđ hóf leikinn gegn Norđmönnum af miklum krafti og komust međal annars í 7-4. Norska liđiđ náđi hinsvegar ađ koma sér betur inn í leikinn og ţegar flautađ var til hálfleiks var stađan jöfn 15-15. Síđari hálfleikurinn var svo stál í stál en Norsku stelpurnar leiddu og undir lokin tókst ţeim ađ gefa í og vinna 30-35 sigur sem var full stór miđađ viđ hvernig leikurinn hafđi spilast.

Annađ var uppi á teningunum í dag ţegar stelpurnar mćttu Króatíu, liđiđ byrjađi leikinn illa og lenti 1-5 undir. Króatísku stelpurnar héldu svo áfram ađ bćta viđ forskotiđ og náđu međal annars 8 marka forystu í fyrri hálfleiknum, en hálfleikstölur voru svo 11-17. Síđari hálfleikurinn var svo í raun bara formsatriđi og lítil spenna í leiknum. Lokatölur urđu 36-23 og svekkjandi endir á mótinu eftir ađ liđiđ hafđi stađiđ sig virkilega vel.

Bćtingin hjá ţessu landsliđi hefur veriđ gríđarleg á síđustu árum en fyrir 3 árum voru stelpurnar fyrsta landsliđ Íslands í handbolta til ađ tapa gegn Fćreyjum og ná núna 10. sćti á HM. Ţađ verđur ţví áfram gaman ađ fylgjast međ stelpunum og sjá hvađ ţćr ná ađ afreka í framtíđinni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband