U-20 í 16-liđa úrslit á HM og U-16 í 9. sćti

Handbolti

Ţađ er nóg um ađ vera hjá ungmennalandsliđum Íslands í handbolta um ţessar mundir en U-20 ára kvennalandsliđ Íslands í handbolta er komiđ alla leiđina í 16-liđa úrslit á Heimsmeistaramótinu í Ungverjalandi eftir frábćra frammistöđu í riđlakeppninni.

Eftir jafntefli í fyrsta leik gegn Suđur-Kóreu ţá vannst 24-22 sigur á Slóveníu, 35-20 sigur á Kína og loks 23-22 sigur á Chile. Liđiđ tapađi einungis einum leik og var ţađ gegn ógnarsterku liđi Rússa 14-32. Í hópnum eru ţćr Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guđmundsdóttir leikmenn KA/Ţórs og verđur áhugavert ađ sjá hvort liđiđ nái ađ komast áfram í nćstu umferđ en á morgun leika stelpurnar gegn Noregi.

Ţá lék U-16 ára kvennalandsliđ Íslands á European Open á dögunum en í ţeim hópi var Rakel Sara Elvarsdóttir leikmađur KA/Ţórs. Stelpurnar gerđu vel á mótinu og lentu á endanum í 9. sćti eftir sigur á Noregi 23-22 í leik um 9. sćtiđ. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband