Undanúrslit bikarsins í húfi

Handbolti
Undanúrslit bikarsins í húfi
Stelpurnar eru klárar í slaginn ţökk sé Lemon!

KA/Ţór sćkir ÍR heim í 8-liđa úrslitum Coca-Cola bikarsins í handbolta klukkan 19:00 í dag. Stelpurnar eru stađráđnar í ađ tryggja sér sćti í undanúrslitunum og hvetjum viđ alla sem geta til ađ mćta á leikinn mikilvćga.

ÍR leikur í Grill-66 deildinni og situr í 5. sćti deildarinnar og ljóst ađ ţćr munu gefa sig allar í verkefniđ gegn okkar flotta liđi. KA/Ţór komst í undanúrslit bikarsins fyrir tveimur árum síđan og ekki nokkur spurning ađ stelpurnar ćtla sér ţangađ í ár.

Lemon gerđi vel viđ stelpurnar og buđu ţeim uppá safa á videofundi liđsins í gćr en ţćr eru međ glađningaviku í gangi. Kunnum Lemon bestu ţakkir fyrir!

Fyrir ţá sem ekki komast verđur leikurinn í beinni á ÍR-TV, áfram KA/Ţór!

Smelltu hér til ađ opna rás ÍR-TV á youtube


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband