Úthlutun ÍSÍ til KA vegna Covid-19

Almennt

Knattspyrnufélag Akureyrar hefur móttekiđ greiđslu frá ÍSÍ 7.828.531. Greiđslan er hluti af framlagi ríkisins til íţróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Nánari upplýsingar um úthlutunina má finna á vef Íţrótta og Ólympíusambands Íslands www.isi.is.

Í bréfi ÍSÍ til íţróttafélaganna kemur fram ađ ađalstjórnum íţróttafélaga sé faliđ ađ ráđstafa framlaginu innan síns félags til ţeirra deilda/verkefna sem hafa orđiđ fyrir tjóni vegna Covid-19. Framlagiđ er ekki styrkur heldur hugsađ til ađ koma til móts viđ ţađ tjón sem hefur orđiđ innan íţróttahreyfingarinnar á Íslandi. Jafnframt er tekiđ fram ađ úthlutinin snúi ađ almennum ađgerđum og ađ mögulegt verđi ađ sćkja um í sértćkar ađgerđir ÍSÍ síđar.

Ađalstjórn K.A. hefur samţykkt tillögu formanns félagsins um skiptingu til deilda KA og faliđ framkvćmdastjóra félagsins ađ greiđa samkvćmt eftirfarandi skiptingu.

Knattspyrnudeild 4.922.700
Handknattleiksdeild 1.631.134
Blakdeild 992.371
Júdódeild 282.325

Virđingarfyllst
Ingvar Gíslason
Formađur K.A.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband