Vedran Turkalj semur viđ KA

Fótbolti

KA hefur komist ađ samkomulagi viđ króatískan miđvörđ ađ nafni Vedran Turkalj um ađ spila međ liđinu út leiktíđina. Turkalj er 29 ára gamall. 

Turkalj er sem fyrr segir miđvörđur og er 193 sentímetrar á hćđ. Hann kemur til liđs viđ KA frá NK Aluminij sem leikur í Slóvensku úrvalsdeildinni. Ţar hefur hann leikiđ undanfarin ţrjú tímabil. Turkalj lék einnig međ yngri landsliđum Króatíu á árum áđur, alls 12 leiki.

Turkalj mun koma til međ ađ ţétta rađir KA fyrir síđari umferđina í Pepsi-deildinni en eins og alkunnugt er meiddist Guđmann Ţórisson illa fyrr á tímabilinu og er óvíst hvort hann geti leikiđ meira međ KA í sumar. 

Viđ bjóđum Turkalj velkominn til KA og hlökkum til ađ sjá hann í gulu treyjunni gegn FH ţann 5. ágúst nćstkomandi. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband