Veislan hefst á sunnudaginn!

Handbolti

Handboltinn byrjar ađ rúlla á sunnudaginn ţegar KA/Ţór tekur á móti Fram í leik Meistara Meistaranna kl. 14:15. Liđin mćttust eins og frćgt er orđiđ á síđasta tímabili ţegar stelpurnar okkar tryggđu sér sinn fyrsta titil í sögunni.

Í kjölfariđ hömpuđu ţćr Deildar- og Íslandsmeistaratitlinum og ţađ er alveg klárt ađ stelpurnar okkar ćtla sér ađ byrja tímabiliđ af krafti og verja titilinn. Fram er hinsvegar međ frábćrt liđ og má búast viđ hörkuleik.

Miđasalan er hafin í Stubb en frítt er inn fyrir 16 ára og yngri. Tvö áhorfendasvćđi verđa í bođi, gengiđ er inn um ađalinngang og ramp rétt eins og á síđustu leiktíđ.

Viđ hvetjum alla sem geta til ađ mćta á sunnudaginn og koma sér í gírinn fyrir spennandi handboltavetur, áfram KA/Ţór!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband