Vel heppnuđum fótboltaskóla KA lauk í dag

Fótbolti
Vel heppnuđum fótboltaskóla KA lauk í dag
Ţađ var líf og fjör í skólanum!

Meistaraflokkur KA í knattspyrnu hélt í vikunni skemmtilegan fótboltaskóla fyrir krakka í 6. og 7. flokk. Dagarnir hófust á ćfingum og leikjum áđur en kom ađ nestispásu, eftir hana tóku viđ hinar ýmsu keppnir og spil. Krökkunum var skipt í hópa eftir aldri og var unniđ í litlum hópum til ađ hámarka fjölda snertinga viđ boltann.

Ţađ má međ sanni segja ađ skólinn hafi heppnast afar vel og voru dagarnir mjög fjölbreyttir auk ţess sem allir fengu verkefni viđ sitt hćfi. Leikmenn meistaraflokks KA leiđbeindu krökkunum og hitti ţađ svo sannarlega í mark hjá ţeim ađ vera svo nćrri hetjunum sínum!

Á sama tíma og viđ ţökkum kćrlega fyrir samstarfiđ í knattspyrnuskólanum viljum viđ benda á ađ nú tekur viđ Leikjaskóli KA fyrir krakka 6-12 ára og er hćgt ađ sjá meiri upplýsingar um hann međ ţví ađ smella hér.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband