Verđur KA Íslandsmeistari í 4. flokki á morgun?

Fótbolti
Verđur KA Íslandsmeistari í 4. flokki á morgun?
Stelpurnar hafa veriđ frábćrar í sumar

Ţađ er hreinn úrslitaleikur á morgun, fimmtudag, ţegar KA tekur á móti Breiđablik á Greifavellinum klukkan 17:00 í 4. flokki kvenna. Stelpurnar hafa veriđ algjörlega magnađar í sumar en ţćr unnu úrslitariđil sinn á dögunum og leika ţví gegn Breiđablik í úrslitaleiknum.

Í úrslitariđlinum byrjuđu stelpurnar á ađ vinna Ţór 3-2 í hörkuleik, ţví nćst vannst 0-2 útisigur á Einherja/Sindra og um helgina unnu ţćr 2-0 sigur á Val. Liđiđ vann ţví úrslitariđilinn međ fullu húsi stiga en ţađ gerđu Blikar einnig og ţví ljóst ađ ţetta eru bestu liđ landsins.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla til ađ mćta á völlinn og hvetja stelpurnar til sigurs, áfram KA!

Ef ţú kemst ómögulega á völlinn ţá er KA-TV međ leikinn í beinni útsendingu:


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband