Vetrartafla knattspyrnudeildar KA

Fótbolti

Fótboltasumrinu er ađ ljúka og birtum viđ hér vetrartöflu knattspyrnudeildar KA. Ćfingataflan tekur gildi ţriđjudaginn 31. ágúst nćstkomandi í 5.-8. flokki ásamt 4. flokki kvenna. Strákarnir í 2., 3. og 4. flokki ćfa samkvćmt plani frá ţjálfurum í september.

Ćfingarnar fara fram á KA-velli en í byrjun október verđur stutt haustpása. Frá og međ miđjum október verđa ćfingarnar bćđi á KA-velli og í Boganum.

Viđ bjóđum nýja iđkendur velkomna og til ađ fá frekari upplýsingar um starfiđ og til ađ tengjast Sportabler er best ađ senda tölvupóst á Alla yfirţjálfara yngriflokka KA í knattspyrnu á alli@ka.is

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband