Viđ ţurfum á ţér ađ halda á laugardaginn!

Fótbolti
Viđ ţurfum á ţér ađ halda á laugardaginn!
Almarr er klár í slaginn!
Fyrsti heimaleikur sumarsins er á morgun kl. 13:30! Kćru KA-menn ţađ er loksins komiđ ađ ţví ađ viđ getum fengiđ fótboltaveisluna beint í ćđ og viđ ćtlum okkur ţrjú stig!
 
Ársmiđasala er í fullum gangi í Stubb (miđasöluapp) sem og í KA-Heimilinu og viđ Greifavöllinn. Einnig er hćgt ađ tryggja sér staka miđa á sömu stöđum.
 
Ef einhverjar spurningar eru varđandi ársmiđana skaltu hafa samband viđ agust@ka.is.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband