Viđ ţurfum á ykkur ađ halda í stúkunni!

Handbolti

Ţađ er heldur betur stórleikur í KA-Heimilinu á morgun, mánudag, ţegar KA/Ţór tekur á móti Val klukkan 18:00. Ţarna mćtast liđin öđru sinni í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta en vinna ţarf ţrjá leiki til ađ fara áfram í lokaúrslitin og leiđir Valur einvígiđ 0-1.

Stelpurnar ţurfa á okkar stuđning ađ halda til ađ sćkja mikilvćgan sigur og hvetjum viđ alla til ađ mćta í svörtu og láta í sér heyra!

Gođi býđur upp á grillađar pylsur fyrir leik og ţví eina vitiđ ađ mćta snemma og taka ţátt í stemningunni, áfram KA/Ţór!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband