Vinstri bakvörđur til reynslu hjá KA

Fótbolti

Nćstkomandi föstudag mun 27 ára gamall Svartfellingur ađ nafni Darko Bulatovic koma til KA til reynslu. Hann er vinstri bakvörđur sem getur einnig leyst af stöđu kantmanns og miđvörđs. Hann er fćddur áriđ 1989 og hefur mestan sinn feril leikiđ í Serbíu.

Ţessi öflugi leikmađur lék síđast međ liđi Cukaricki í Serbíu og var fyrir ţađ á mála hjá Radnicki Nis ţar í landi.

Bulatovic á ađ baki 63 leiki í efstu deild í Serbíu og hefur á spilađ fyrir U21 landsliđ Svartfjallalands.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband