Ýmir framlengir viđ KA

Almennt | Fótbolti
Ýmir framlengir viđ KA
Ýmir gerir 3 ára samning viđ KA

Ýmir Már var rétt í ţessu ađ framlengja samning sinn viđ KA um ţrjú ár og er ţví samningsbundinn út keppnistímabiliđ 2020.  Ýmir spilađi 5 leiki međ KA sumariđ 2015 en var svo ađ glíma viđ meiđsli í langan tíma. Í sumar fór Ýmir á lán til Magna og skorađi hann 2 mörk í 20 leikjum og var algjör lykilmađur ţar ţegar Magni tryggđi sér Inkassosćti.  Ţađ eru jákćđar fréttir ađ Ýmir sé ađ ná sér á strik og bindum viđ miklar vonir viđ hann í framtíđinni.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband