KA-varp

KA Bikarmeistari í blaki 2015

KA mćtti ógnarsterku liđi HK í Bikarúrslitaleiknum í blaki 2015. HK hafđi ekki tapađ leik á tímabilinu og var sigurstranglegra. KA spilađi hinsvegar virkilega vel í leiknum og vann fyrstu tvćr hrinurnar. HK svarađi í nćstu hrinu en KA klárađi leikinn í ţeirri fjórđu og leikinn samanlagt 3-1 og varđ verđskuldađ Bikarmeistari.

Ćvarr Freyr Birgisson, Hilmar Sigurjónsson og Piotr Kempisty fóru mikinn í smössum KA liđsins en ţađ var spilandi ţjálfari liđsins, Filip Szewczyk, sem var valinn mađur leiksins enda átti hann frábćran leik í uppspilinu.

Thumbnail
  • KA Bikarmeistari í blaki kvenna 2019
  • KA varđ Bikarmeistari í blaki kvenna áriđ 2019 er liđiđ vann 3-1 sigur á HK í ţrćlskemmtilegum úrslitaleik. Ţetta var fyrsti Bikartitill KA í kvennaflokki og var fögnuđurinn eđlilega ansi mikill í leikslok. Bikarmeistarar KA í blaki kvenna 2019: Andrea Ţorvaldsdóttir, Arnrún Eik Guđmundsdóttir, Ásta Lilja Harđardóttir, Birna Baldursdóttir, Eyrún Tanja Karlsdóttir, Gígja Guđnadóttir, Halldóra Margrét Bjarnadóttir, Heiđrún Júlía Gunnarsdóttir, Helena Kristín Gunnarsdóttir, Helga Guđrún Magnúsdóttir, Hulda Elma Eysteinsdóttir, Jóna Margrét Arnarsdóttir, Kolbrún Björg Jónsdóttir, María José Ariza Sánchez, Luz Medina, Ninna Rún Vésteinsdóttir, Paula Del Olmo Gomez og Sóley Karlsdóttir. Miguel Mateo Castrillo er ţjálfari liđsins. Myndefni: RÚV Klipping: Ágúst Stefánsson

Thumbnail
  • KA Bikarmeistari í blaki 2016
  • KA varđ Bikarmeistari karla í blaki annađ áriđ í röđ ţegar liđiđ sigrađi Ţrótt Nes. 3-1 í úrslitaleik bikarkeppninnar ţann 20. mars 2016. Áđur hafđi liđiđ slegiđ út Íslandsmeistara HK í undanúrslitum. Piotr Kempisty var valinn mađur leiksins en hann átti stórleik fyrir KA og setti 36 stig.

    Liđ KA skipa ţeir:
    Hristiyan Dimitrov
    Marteinn Möller
    Ingvar Guđbergsson
    Alexander Arnar Ţórisson
    Benedikt Rúnar Valtýsson
    Sćvar Karl Randversson
    Vigfús Jónbergsson
    Filip Pawel Szewczyk
    Valţór Ingi Karlsson
    Ćvarr Freyr Birgisson
    Piotr Kempisty
    Guđbergur Egill Eyjólfsson

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband