Markaveisla í sigri KA á Grindavík

KA og Grindavík áttust viđ í 21. umferđ Pepsi deildarinnar. Liđin buđu upp á sannkallađa markaveislu og voru alls skoruđ sjö mörk í ćsispennandi leik. Ţar sem KA hafđi betur 4-3.
Lesa meira

Krílajúdó byrjar á sunnudaginn

Kríla júdó er fyrir krakka sem ekki eru byrjađir í skóla. Ćfingar eru á sunnudögum 11:00 til 11:45 í Laugagötunni viđ sundlaugina. Gert er ráđ fyrir ađ forráđamađur sé viđstaddur á međan á ćfingu stendur. Ţjálfari er Adam Brands og veitir hann nánir upplýsingar í síma 863 4928.
Lesa meira

Stórafmćli í september

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í september innilega til hamingju.
Lesa meira

KA Podcastiđ - 31. ágúst 2018

Hlađvarpsţáttur KA heldur áfram og ađ ţessu sinni fara ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Ágúst Stefánsson yfir leiki KA og Ţórs/KA í fótboltanum sem og komandi lokasprett í Pepsi deildunum. Guđmann Ţórisson fyrirliđi KA mćtti á svćđiđ í mjög svo skemmtilegt spjall
Lesa meira

Óskilamunir fara 7. september

Mikiđ er af óskilamunum í KA-Heimilinu eftir sumariđ og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ mćta og skođa hvort ţađ leynist einhver flík á svćđinu sem hefur glatast undanfarna mánuđi. Föstudaginn 7. september munum viđ fara međ ţá óskilamuni sem eftir verđa í húsinu til Rauđa Krossins og ţví er um ađ gera ađ kíkja sem fyrst á óskilamunina.
Lesa meira

Búiđ ađ opna fyrir skráningu á ćfingagjöldum í fótboltanum og handboltanum fyrir tímabiliđ 2018/19

Nú hefur veriđ opnađ fyrir skráningar í flokka og námskeiđ yngriflokkaráđs knattspyrnudeildar og handknattleiksdeildar. Til ađ skrá barn á námskeiđ ţá skal gera ţađ í gegnum vefinn okkar, ka.felog.is
Lesa meira

Stórafmćli í ágúst

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í ágúst innilega til hamingju.
Lesa meira

Alexander keppir á European Cup í Paks og Prag

Alexander Heiđarsson mun nćstu hegi taka ţátt í European Cup í Ungverjalandi og svo viku síđar í Tékklandi. European Cup mótin eru sterkustu mót sem haldin eru í Evrópu í hans flokki og verđur spennandi ađ sjá hvernig honum gengur á međal ţeirra bestu. Alexander hefur undanfariđ veriđ í ćfingabúđum í Barcelona og mun svo ljúka sumar tímabilinu í Tékklandi í ćfingabúđum ađ loknu mótinu ţar. Hćgt verđur ađ fylgjast međ keppninni í heimasíđu Alţjóđa Júdósambandsinssins www.ijf.org. Hann mun keppa í -60 kg og keppir 15. júlí í Paks í Ungverjalandi og í Prag í Tékklandi 21. júlí.
Lesa meira

Vantar sjálfbođaliđa í undirbúning N1-mótsins

N1-mót KA hefst á miđvikudaginn og verđur mótiđ í ár ţađ stćrsta í sögunni en alls keppa 188 liđ 840 leiki og eru ţátttakendur um 1.900 á mótinu. N1-mótiđ er eitt ađalstolt félagsins og gríđarlega mikilvćgt fyrir okkur ađ mótiđ fari vel fram
Lesa meira

Stórafmćli í júlí

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í júlí innilega til hamingju.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is