Nýjar stjórnir í blaki, júdó og handbolta

Ađalfundir Handknattleiks-, Blak-, Júdó- og Spađadeildar KA fóru fram í vikunni ţar sem fariđ var yfir síđasta ár bćđi inná vellinum sem og utan. Ţá var kosiđ í stjórnir deildanna ásamt ţví ađ ađilum var ţökkuđ góđ störf í ţágu félagsins undanfarin ár
Lesa meira

Ađalfundur KA 24. apríl

Ađalfundur KA verđur haldinn í KA-Heimilinu ţriđjudaginn 24. apríl nćstkomandi klukkan 18:00. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem hafa áhuga enda mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu. Venjuleg ađalfundarstörf á dagskrá
Lesa meira

Örfréttir KA - 16. apríl 2018

Í örfréttapakka vikunnar förum viđ yfir góđa stöđu í blakinu, Íslandsmeistaratitla í júdó, Ţór/KA er komiđ í úrslit Lengjubikarsins og handboltinn fer aftur af stađ, endilega fylgist međ gangi mála hjá KA!
Lesa meira

Flott uppskera á Íslandsmótinu í júdó

Iđkendur í júdódeild KA hömpuđu alls 5 Íslandsmeistaratitlum á Íslandsmóti yngri flokka í júdó um helgina. KA átti 17 keppendur á Íslandsmótinu sem kepptu í 19 flokkum en alls var keppt í 28 flokkum á mótinu og ţví fín ţátttaka hjá félaginu
Lesa meira

Ađalfundur Júdódeildar 17. apríl

Ađalfundur Júdódeildar KA verđur haldinn í KA-Heimilinu ţriđjudaginn 17. apríl nćstkomandi klukkan 18:45 Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem hafa áhuga til ađ mćta.
Lesa meira

Örfréttir KA - 26. mars 2018

Eins og oft áđur ţá var mikiđ um ađ vera í KA starfinu í liđinni viku og er örfréttapakki vikunnar stútfullur. Endilega kynntu ţér hvađ er ađ gerast hjá félaginu
Lesa meira

Vormót JSÍ fór fram í KA-Heimilinu í dag

Í dag fór fram Vormót Júdósambands Íslands í KA-Heimilinu og heppnađist ţađ afar vel. Alls kepptu 25 keppendur í 8 mismunandi ţyngdarflokkum og var eđlilega mikiđ líf í salnum. Keppendur fyrir hönd KA stóđu uppi sem sigurvegarar í 4 flokkum en ţađ voru ţau Hekla Pálsdóttir, Alexander Heiđarsson, Dofri Bragason og Helgi Guđnason
Lesa meira

Vormót fullorđinna í júdó í KA-Heimilinu á laugardaginn

Vormót Júdósamband Íslands í flokki fullorđinna verđur haldiđ nćsta laugardag í KA-Heimilinu. Mótiđ hefst klukkan 10:00 og mótslok áćtluđ uppúr hádegi. Frítt verđur inn og er íţróttaáhugafólk hvatt til ađ mćta enda er orđiđ langt síđan júdómót hefur veriđ haldiđ í KA-Heimilinu
Lesa meira

Höddi Magg veislustjóri á Herrakvöldi KA

Herrar mínir og herrar! Hiđ margfrćga Herrakvöld KA er laugardaginn 24 mars og verđur Höddi Magg veislustjóri. Rćđumenn kvöldsins verđa ţeir Guđjón Ţórđarson og Valdimar Grímsson, ţađ er alveg ljóst ađ ţú vilt ekki missa af ţessari mögnuđu skemmtun!
Lesa meira

Herrakvöld KA 24. mars

Herrakvöld KA verđur haldiđ laugardagskvöldiđ 24. mars nćstkomandi í KA-Heimilinu. Búiđ er ađ tilkynna ađ Guđjón Ţórđarson verđur rćđumađur á kvöldinu en nú er komiđ ađ ţví ađ tilkynna ţann nćsta. Ţađ verđur enginn annar en hin magnađa kempa Valdimar Grímsson!
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is