Viđburđur

Blak - 10:00

Blak | Nettomót

Nú er búiđ ađ opna fyrir skráningu á haustmót KA í blaki, ţ.e.a.s Nettómót KA 2017.

Ţađ hefur veriđ fullt í mótiđ undanfarin ár og ađ öllum líkindum getum viđ bara tekiđ viđ 46 liđum ţetta áriđ.

Viđ ćtlum ţó ađ reyna ađ bćta viđ, ef ţađ verđur umfram eftirspurn.

Nánari upplýsingar um mótiđ:

Spilađ er á föstudeginum 17. nóvember og 18. nóvember.. fyrir liđ sem koma langt ađ ţá er hćgt ađ óska eftir ţví 
ađ spila bara á laugardegi og reynum viđ ađ verđa viđ ţví.
Nánari upplýsingar má finna á blak.is


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband