Fréttir

Stórafmćli í ágúst

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í ágúst innilega til hamingju.
Lesa meira

Alexander keppir á European Cup í Paks og Prag

Alexander Heiđarsson mun nćstu hegi taka ţátt í European Cup í Ungverjalandi og svo viku síđar í Tékklandi. European Cup mótin eru sterkustu mót sem haldin eru í Evrópu í hans flokki og verđur spennandi ađ sjá hvernig honum gengur á međal ţeirra bestu. Alexander hefur undanfariđ veriđ í ćfingabúđum í Barcelona og mun svo ljúka sumar tímabilinu í Tékklandi í ćfingabúđum ađ loknu mótinu ţar. Hćgt verđur ađ fylgjast međ keppninni í heimasíđu Alţjóđa Júdósambandsinssins www.ijf.org. Hann mun keppa í -60 kg og keppir 15. júlí í Paks í Ungverjalandi og í Prag í Tékklandi 21. júlí.
Lesa meira

Vantar sjálfbođaliđa í undirbúning N1-mótsins

N1-mót KA hefst á miđvikudaginn og verđur mótiđ í ár ţađ stćrsta í sögunni en alls keppa 188 liđ 840 leiki og eru ţátttakendur um 1.900 á mótinu. N1-mótiđ er eitt ađalstolt félagsins og gríđarlega mikilvćgt fyrir okkur ađ mótiđ fari vel fram
Lesa meira

Stórafmćli í júlí

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í júlí innilega til hamingju.
Lesa meira

KA Podcastiđ - 21. júní 2018

KA hlađvarpiđ heldur áfram göngu sinni en ađ ţessu sinni fara ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Ágúst Stefánsson yfir síđustu leiki í fótboltanum hjá KA og Ţór/KA ásamt ţví ađ rćđa hinn gríđarlega mikilvćga toppslag hjá Ţór/KA gegn Breiđablik á sunnudaginn. Ţá hefur veriđ mikiđ líf á KA-svćđinu undanfarna daga og fara ţeir ađ sjálfsögđu ađeins yfir ţá hluti
Lesa meira

KA Podcastiđ - 14. júní 2018

Hinn vikulegi hlađvarpsţáttur KA heldur ađ sjálfsögđu áfram en Siguróli Magni Sigurđsson og Birkir Örn Pétursson fá til sín magnađan gest ađ ţessu sinni en ţađ er enginn annar en Gunnar Níelsson. Gunni segir nokkrar frábćrar sögur tengdar KA og er alveg ljóst ađ Gunni ţarf ađ mćta aftur enda mjög gaman ađ hlusta á ţađ sem hann hefur ađ segja
Lesa meira

KA sćkir Valsara heim á morgun

Baráttan í Pepsi deildinni heldur áfram og á morgun sćkir KA Íslandsmeistara Vals heim ađ Hlíđarenda. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta á svćđiđ og styđja okkar liđ til sigurs
Lesa meira

KA Podcastiđ - 7. júní 2018

Hlađvarpsţáttur KA heldur áfram göngu sinni og ađ ţessu sinni fá ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Birkir Örn Pétursson til sín Tufa ţjálfara KA í knattspyrnu og fara ţeir félagar yfir feril Tufa sem og hvernig ţađ var ađ koma frá Serbíu og til Íslands
Lesa meira

Stórafmćli í júní

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í júní innilega til hamingju.
Lesa meira

Hvítir KA sokkar til sölu í KA-Heimilinu

Viđ höfum ţćr gleđifréttir ađ hvítu KA sokkarnir sem hafa notiđ mikilla vinsćlda í gegnum árin hjá okkur KA mönnum eru komnir aftur í sölu. Hćgt er ađ koma upp í KA-Heimili og kaupa 3 pör í pakka á 3.000 krónur. Viđ hvetjum ykkur til ađ vera snögg ađ tryggja ykkur sokkana ţví takmarkađ upplag er til
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband