Fréttir

KA Podcastiđ - 24. maí 2018

Áfram heldur hlađvarpsţáttur KA en ađ ţessu sinni fćr Siguróli Magni Sigurđsson hann Ágúst Stefánsson međ sér í ţáttastjórnunina og fara ţeir félagar yfir síđustu leiki hjá KA og Ţór/KA. Ţá mćtir Jónatan Magnússon ţjálfari KA/Ţórs í handboltanum í heimsókn og fer yfir glćsilegan vetur hjá stelpunum og yngri flokkunum ásamt ţví ađ hann rćđir stöđu sína hjá A-landsliđi kvenna.
Lesa meira

Samantekt frá félagsfundi KA - 3. hluti

Ađalstjórn KA stóđ fyrir opnum fundi í KA-heimilinu síđastliđinn miđvikudag. Ţar fluttu Ingvar Már Gíslason, formađur og Eiríkur S. Jóhannsson varaformađur framsögu um rekstrarumhverfi félagsins og framtíđar hugmyndir um uppbyggingu á félagssvćđi KA
Lesa meira

Samantekt frá félagsfundi KA - 2. hluti

Ađalstjórn KA stóđ fyrir opnum fundi í KA-heimilinu síđastliđinn miđvikudag. Ţar fluttu Ingvar Már Gíslason, formađur og Eiríkur S. Jóhannsson varaformađur framsögu um rekstrarumhverfi félagsins og framtíđar hugmyndir um uppbyggingu á félagssvćđi KA
Lesa meira

Samantekt frá félagsfundi KA - 1. hluti

Ađalstjórn KA stóđ fyrir opnum fundi í KA-heimilinu síđastliđinn miđvikudag. Ţar fluttu Ingvar Már Gíslason, formađur og Eiríkur S. Jóhannsson varaformađur framsögu um rekstrarumhverfi félagsins og framtíđarhugmyndir um uppbyggingu á félagssvćđi KA
Lesa meira

KA Podcastiđ - 17. maí 2018

Hlađvarpsţáttur KA, KA Podcastiđ, heldur áfram göngu sinni en ađ ţessu sinni fara ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Birkir Örn Pétursson yfir lokahófiđ í handboltanum, stöđuna í fótboltanum ásamt ţví ađ ţeir rýna í félagsfund KA sem fór fram í gćr
Lesa meira

Mikilvćgur félagsfundur í dag

KA heldur í dag opinn félagsfund ţar sem félagiđ mun kynna framtíđaruppbyggingu á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Gríđarlega mikilvćgt er ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu okkar. Fundurinn hefst klukkan 17:15 í íţróttasal KA-Heimilisins
Lesa meira

Formađur KA kynnir fundinn mikilvćga

KA heldur gríđarlega mikilvćgan félagsfund á miđvikudaginn klukkan 17:15 ţar sem rćdd verđur framtíđaruppbygging á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Ţađ er ótrúlega mikilvćgt ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda mjög mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu okkar en KA hefur stćkkađ gríđarlega undanfarin ár
Lesa meira

KA Podcastiđ - 10. maí 2018

Hlađvarpsţátturinn KA Podcastiđ heldur áfram göngu sinni en knattspyrnusumariđ er komiđ af stađ og bćđi KA og Ţór/KA hafa nú leikiđ tvo leiki í Pepsi deildinni. Ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Birkir Örn Pétursson fá til sín góđa gesti en karlamegin rćđir Magnús Már Einarsson frá fotbolti.net um KA liđiđ og kvennamegin mćtir fyrirliđinn Sandra María Jessen og fer yfir byrjunina á sumrinu sem og dvöl sína međ Slavia Prag í Tékklandi
Lesa meira

Opinn félagsfundur 16. maí

KA verđur međ opinn félagsfund í KA-Heimilinu ţann 16. maí nćstkomandi klukkan 17:15 en til umrćđu verđur framtíđaruppbygging á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Gríđarlega mikilvćgt er ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda gríđarlega mikilvćgir tímar hjá félaginu okkar
Lesa meira

Heiđursfélagar KA heiđrađir

Ţann 1. maí var skemmtileg athöfn í KA-Heimilinu ţegar heiđursfélögum KA var afhent ný og glćsileg heiđursmerki fyrir ţeirra merku störf í ţágu félagsins. Mjög gaman var ađ fá ţessa glćsilegu einstaklinga í heimsókn og ţakka ţeim fyrir allt sem ţeir hafa gert fyrir félagiđ. Hér fyrir neđan má svo sjá mynd af ţeim heiđursfélögum sem komust á ţennan skemmtilega viđburđ
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband