Fréttir

Almennt - 20:00

Aukaađalfundur júdódeildar KA

Aukaađalfundur júdódeildar KA verđur haldinn á mánudaginn nćstkomandi 28. ágúst kl. 20:00 í KA-heimilinu. Félagsmenn hvattir til ţess ađ mćta.
Lesa meira

Baráttu sigur á Víkingum

KA mćtti Víkingi frá Reykjavík í kvöld í Fossvoginum og fóru leikar ţannig ađ KA hafđi betur 0-1 í miklum baráttuleik.
Lesa meira

Aron Dagur og Daníel í U19 ára landsliđinu

Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson hafa veriđ valdir í landsliđshóp hjá U19 ára liđi karla í knattspyrnu.
Lesa meira

Stefán B. Árnason er látinn

Góđur KA mađur, Stefán B. Árnason, fćddur ţann 18. maí 1937, er látinn. Stefán sat í ađalstjórn KA til margra ára. Stefán lét uppbyggingu félagsins sig varđa og var ötull ađ leggja fram krafta sína viđ ýmis verkefni og var alltaf bođinn og búinn ţegar á ţurfti ađ halda.
Lesa meira

Dramatískt jafntefli gegn Stjörnunni

KA og Stjarnan gerđu í kvöld 1-1 jafntefli í 15. umferđ Pepsi-deildar karla í kvöld. Tvö rauđ spjöld fengu ađ líta dagins ljós í miklum hitaleik ţar sem gestirnir jöfnuđu metin ţegar ađ skammt var eftir.
Lesa meira

Tap gegn Breiđablik

KA beiđ í dag lćgri hlut gegn Breiđablik í 12. umferđ Pepsi-deildarinnar 2-4 en KA var 2-1 yfir í hálfleik.
Lesa meira

Magnađur sigur á ÍBV í markaleik

KA vann í dag magnađan sigur á ÍBV í miklum markaleik ţar sem alls voru skoruđ níu mörk.
Lesa meira

Stórafmćli í júlí

Viđ óskum ţeim félögum sem eiga stórafmćli í júlí innilega til hamingju.
Lesa meira

Tap gegn KR

KA beiđ í dag lćgri hlut fyrir KR-ingum í 9. umferđ Pepsi-deildarinnar í miklum markaleik.
Lesa meira

Andrea, Rakel og Margrét gerđu jafntefli gegn Sviss

Stelpurnar í U19 gerđu jafntefli gegn Sviss í lokaleik sínum í millriđili EM.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband