KA3 tapađi fyrir KF

Fótbolti
KA3 tapađi fyrir KF
Stór hluti KA3 varđ Íslandsmeistari í 3. flokki

Hér má sjá umfjöllun knattspyrnudómarafélags Norđurlands:

KA 3    2 - 3    KF
1-0    10’    Gunnar Darri Bergvinsson
2-0    14’    Ţorsteinn Már Ţorvaldsson

2-1    68’    Kristófer Andri Ólafsson
2-2    75’    Jón Árni Sigurđsson (víti)
2-3    80’    Grétar Áki Bergsson

Leikur KA 3 og KF byrjađi frekar rólega og ţađ gerđist lítiđ sem ekkert fyrstu 9 mínútur leiksins. Á 10. mínútu leiksins á áttu KA 3 góđa sókn frá vinstri yfir á hćgri kant ţar sem Gunnar Darri Bergvinsson fékk boltann, lék honum fyrir framan vörn KF og smurđi boltann síđan í fjćrhorniđ - óverjandi fyrir Halldór Ingvar Guđmundsson markvörđ KF. 1-0 fyrir KA3.

Einungis fjórum mínútum síđar tvöfaldađi Ţorsteinn Már Ţorvaldsson forystu KA. Ţađ var lítiđ sem ekkert ađ gerast en ţađ myndađist ţvaga í vítateig KF manna og boltinn barst til Ţorsteins sem skaut í gegnum ţvöguna og breytti um stefnu ţannig ađ markmađur KF var varnarlaus og ţurfti ađ sćkja boltann öđru sinni í netiđ. Bćđi áhorfendur og sá sem skrifar ţetta vissu ekki hvađ hafđi gerst ţví ađ reiknuđu međ ađ boltinn hafi fariđ framhjá ţví leikmenn voru ekkert ađ fagna ţessu of mikiđ, en niđurstađan var mark og stađan orđin 2-0 fyrir KA3. Eftir ţetta mark gerđist fátt markvert, bćđi liđ fengu hálffćri en KA 3 var meira međ boltann. Hálfleikstölur voru 2-0 KA-mönnum í vil.

Eitthvađ hefur ţjálfari KF manna sagt viđ sína menn í hálfleik, ţví ţađ var allt annađ liđ sem mćtti í ţann seinni. Fyrstu 20 mínútur síđari hálfleiks voru KF menn mun meira međ boltann og reyndu ađ sćkja hratt á KA 3 en urđu lítiđ ágengt. Sókn KF bar árangur á 68. mínútu. KF menn eru međ boltann og spila honum vel á milli sín sem endar međ góđri sendingu útá vinstri kantinn ţar sem Baldvin Freyr Ásmundsson fćr boltann. Baldvin brýst upp ađ endamörkum og sendir boltann fyrir á fjćrstöng ţar sem Kristófer Andri Ólafsson mćtir og skallar boltan yfir markmann KA 3 og í vinstra markhorniđ, 2-1. Nú var ţetta orđinn leikur aftur ţví KF menn miklu mun betri og allt annađ ađ sjá til ţeirra frá ţví í fyrri hálfleik ţar sem ţeir voru afar slakir. Á 75. mínútu var dćmd vítaspyrna á KA 3 ţar sem boltinn fór í hönd varnarmanns ţeirra, auđveld ákvörđun fyrir dómara leiksins. Úr vítaspyrnunni skorađi Jón Árni Sigurđsson örugglega framhjá Arnari Ţór Stefánssyni markmanni KA3. Stađan orđin 2-2.

Sigurmark KF kom svo 10 mínútum fyrir leikslok. KF menn fengu ţá hornspyrnu frá vinstri, boltinn sendur yfir á fjćrstöng og KA3 reyndi ađ hreinsa boltann í burtu en gera ţađ ekki betur en svo ađ boltinn dettur beint fyrir framan Grétar Áka sem hamrar boltann í hćgra horniđ, glćsilegt mark óverjandi fyrir markmann KA3. Stađan 2-3 fyrir KF sem tókst ađ snúa töpuđum leik yfir í sigurleik. Leikurinn fjarađi út síđustu mínúturnar og KF sigldi sigrinum í höfn.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband