Elfar Halldórsson spilar međ KA í vetur

Handbolti

Elfar Halldórsson mun leika međ KA í vetur en Elfar er einn af ţeim örfáu leikmönnum sem spila međ liđinu í dag sem léku einnig međ meistaraflokki KA áđur en liđiđ var sameinađ í Akureyri áriđ 2006.

Elfar, sem er rétt rúmlega ţrítugur, er skytta og leikur vinstra megin. Hann lék 17 leiki međ Hömrunum í fyrra í 1. deildinni og skorađi 52 mörk í ţeim. t Hann mun koma til međ ađ styrkja ungt liđ KA töluvert.

KA fagnar ţví ađ hafa Elfar í sínum röđum, enda međ gríđarlega mikiđ KA-hjarta og ástríđu fyrir félaginu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband