Fyrsti leikur Ţór/KA eftir EM pásu

Fótbolti
Fyrsti leikur Ţór/KA eftir EM pásu
Ţór/KA liđiđ fylgdi Söndru Maríu eftir á EM

Kvennaliđ Ţórs/KA leikur í dag fyrsta leik sinn í rúman mánuđ ţegar liđiđ fćr Fylki í heimsókn á Ţórsvöll klukkan 18:00. Gert var hlé á deildinni á međan EM fór fram en fyrirliđi Ţórs/KA hún Sandra María Jessen lék á mótinu og ţá fór Ţór/KA liđiđ í ćfingarferđ til Hollands og fylgdist vel međ landsliđinu á EM.

Stelpurnar eru á toppi Pepsi deildarinnar međ 31 stig og eru enn taplausar ţegar 7 leikir eru eftir á međan Fylkir er í nćstneđsta sćti međ 4 stig. Ţór/KA vann fyrri leik liđanna í Árbćnum 1-4 međ mörkum frá Margréti Árnadóttur, Andreu Mist Pálsdóttur, Huldu Björg Hannesdóttur og Huldu Ósk Jónsdóttur.

Ţrátt fyrir mikinn mun á stöđu liđanna má búast viđ strembnum leik en Fylkisstúlkur hafa átt fína leiki í sumar og náđ ađ standa í liđunum í toppbaráttunni. Viđ hvetjum alla sem geta til ađ mćta á Ţórsvöll í dag og styđja stelpurnar til sigurs, ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ halda stigasöfnuninni áfram til ađ landa ţeim stóra, áfram Ţór/KA!

 FÉLAGLUJTMÖRKNETSTIG
1 Ţór/KA 11 10 1 0 25  -    5 20 31
2 Stjarnan 12 8 2 2 30  -  10 20 26
3 ÍBV 11 8 1 2 23  -    9 14 25
4 Breiđablik 11 8 0 3 27  -    6 21 24
5 Valur 11 6 1 4 27  -  13 14 19
6 FH 11 5 0 6 12  -  17 -5 15
7 Grindavík 12 4 1 7 10  -  30 -20 13
8 KR 11 2 0 9   7  -  27 -20 6
9 Fylkir 10 1 1 8   5  -  22 -17 4
10 Haukar 12 0 1 11   6  -  33 -27 1

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband