Heimir Pálsson og Aron Tjörvi í gulu nćsta vetur

Handbolti
Heimir Pálsson og Aron Tjörvi í gulu nćsta vetur
Aron og Heimir međ Haddi í KA-heimilinu

Ţeir Aron Tjörvi Gunnlaugsson og Heimir Pálsson handsöluđu samning sinn viđ KA í dag. Ţeir verđa ţví gulklćddir í KA nćsta vetur.

Heimir Pálsson er reynslubolti ţrátt fyrir ungan aldur. Hann er uppalinn í Hömrunum en hefur einnig leikiđ međ Völsung og Haukum. Hann er vinstri hornamađur og er fćddur áriđ 1996.

Aron Tjörvi Gunnlaugsson er uppalinn KA-mađur og spilađi upp alla yngri flokka međ félaginu. Hann er línumađur og er fćddur ţađ herrans ár 1996. 

KA-menn fagna undirskrift ţessara leikmanna sem munu koma til međ ađ styrkja hópinn á komandi tímabili. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband