Viđburđur

Handbolti - 16:00

KA/Ţór tekur á móti FH í umspilinu

KA/Ţór tekur á móti FH í fyrsta leik liđanna í umspili um sćti í Olís-deild kvenna kl. 16:00 á fimmtudaginn, Sumardaginn fyrsta.

Leikurinn er gríđarlega ţýđingamikill en liđiđ sem er á undan til ţess ađ vinna tvo leiki fer í úrslitaeinvígiđ gegn annađhvort Selfoss eđa HK um laust sćti í Olís-deildinni nćsta vetur.

Liđin hafa mćst ţrisvar áđur í vetur, KA/Ţór hefur sigrađ tvo leiki og einn leikur endađi međ jafntefli. 

Frítt er á völlinn og vonumst viđ til ţess ađ sjá sem flesta í KA-heimilinu á fimmtudaginn kl. 16:00 ađ hvetja stelpurnar til dáđa. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband